Kennarinn - 01.11.1897, Qupperneq 8
—8—
II. lexla. 2. sd. I aðventu,—5. des. 1897.
LOFSÖNGUB SAKARÍASAR.
(Lúk. 1, 67-79.)
07. Og Sakarías faðir lians fylltist Helgum Anda, spáði og mælti: 08. Lofnður veri
Drottinn, Ouð ísraehmanna, semvitjaði únsfólkx og frehaði þaö, 00. Og vakti oss
öflugt hjálparhorn af ætt síns þjóns Davíðs, 70. Eins og liann í öndverðu hét fyrir
sína lielgu spámenn, 7J. Að freisa oss frá óvinum vorum og undan valdi allravorra
iiatursmanna; 72. Að auðsýna feðrum vorum miskun, og minnast síns lioilaga sátt-
mála, 73. Eptir þeim eiði, er liann vann forföður vorum Abraham, að hann vildi
unnaoss, 74. Frelsuöum af hendi óvina vorrá, að þjóua sér óttalaust, 75. Meðheilag-
leika og réttlæti alla æfi vora. 70. Og þú, sveinn, munt kallast spámaður hins
Hæsta, því þú munt verða fyrirrennari Drottinstilaðgjörahansvegugreiða, 77. Og
gefa hans fólki þekkingu sálulijálparinnar, með fyrirgefningu syndanna, 78. Fyrir
lijartgróna miskun Guðs vors, sem_vér eigum jaið að þakka, að onx er vppntnnið Ijóu
(tfhæðum, 70. 7'il að lýnaþeim, eem eitja ímyrkrunwnt, vgdaiiðane si'itggttf il <tð ntýra
fótvm vorttnm á friðttrintt iv-g.
8PURNINGAR.
I. Si'UBNJNGAit út af tkxtanum. 1. iTvað kom fyrir við umskurn Jóhannesar?
2. Fyrir livað lofaði Sakarías guð? 3. I liverju var vitjun liaus fólks fólgin?
4. Hverjir höfðu spáð þessu? 5. Fyrir hverja hafði þessi sáttmáli verið gjörður?
0. Við hvern liafði hann sjerstaklega vei'ið gjörður? 7.- Hvers konar blessun veitt-
ist undir þessum sáttmála? 8. HVern þátt átti Jóhannes að eiga í uppfylling hans?
0. Á hverju átti liann sjerstaklega að gefa fólkinu þekkingu? 10. Fyrir livers misk-
un átti það að vera? 11. Til hverra átti Jæssi náð að ná?
II. Söoui.. si>. -1. llvernig hafði Sakarías meðtekið boðskap engilsins um fæðing
Jóhannesar? 2. Hvaða tákn var honum gefið til sannindamerkisí 3. Hve nær fjekk
Sakarías aptur málið? 4. Til hvers brúkaði hann það fyrst af öllu? 5. Ilvarerspá-
dóma þá, sem hann minnist á að flnna? 0. Hver var eiðurinn við Abraham? 7. Hve
nær liöf Jóhannes kenningu sína?
III. TkúfræÐisi,. sp. 1. Hvað þýðir “öflugt hjálparhotn”? 2. Var loforð þetta
i undið við ætt Davíðs? 3. Hvaða sönnun er'fyrir því, að Jesús hafl verið af þeirri
ætt? 4. Hve nær byrjuðu þessar frelsis ráðstafanir Guðs? 5. Var þetta sáttmáli lög-
málsins eða tiúarinnar? 0. Er hannennígildi? 7. Til liverra náði liann? 8. Hvernig
eru drottins vegir greiddir fyrirlionum? 0. T iivaðamerkingúeruslíkorðsem“ljós’
og “myrkur” brúkuð? 10. Hvað er friðarins vegur?
IV. IÍEÍMFÆiíin. sp. -1. Lofar Sakarías guð fyrir )>að, sem þegar er skeð, eða fyrir
)>að, sem á að ske? 2. Fyrir.hvað ættumyjer j>á að syngja lofgjörðar sálma eins og
S ikarías? 3. Hverjir eru “óvinir vorir?” 4. Er Abraliam einnig vor faðir? 5. Hver
eru lians eiginlegu börn eptir Krists kenningu? 0. Hvað getum vjer gjört til að
greiða drott.ni veg? 7. Getur nokkur sálulij^lp átt sjer stað án fyrirgefningar
syndanna? 8. Hverjir “sitja í myrkrunum og dauðans skugga”? 0. Geta loí-
söngvar kristinna manna verið i ins heilagir og lijartanlegir eins og )>essi lofsöngur
Sakariasar? 10. Hversvegna?