Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 10
—10-
III. lexla. 3. sd. í aðveniu,—12. des. 1897.
BOÐUN MARlU.
(Lúk. 1; 26-33, 37-40.)
2G. En á sjötta mánuði sendi Guð Gabríel engil i þá borg í Galílea, sem heitir
Nazaret, 27. Til þeirrar meyar, er liít María; hún var heitkona þess manns, sem
Jósep hét, af ætt IJavíðs. 28. Og engillinn kom inn til liennar og sagði: lieil vert |>ií,
sem nýtur náðar Guðs, þú liin sælasta allra kvenna! 29. En lnin varð lirædd, er hiín
sá hann og lieyrði orð hans og tók að hugleiða livílik þessi kveðja væri. 80. Og
engillinn sagði við hana: hræðstu ekki, María, )>ví )>ú liefur fundið náð lijá Guði.
81. Og sjá, )>ú munt barnsliafandi verða og fæða sveinbarn; hann skalt )>ú láta lieita
.iesús; 32. llann mun mil.ill wrða og hallant Houu-r hins Ilwzta; Drottinn mun g<fa
lionum ríki DiivíiSk forfö&urn híuk, 33. Off lmnn mvn rdiSri nfinleg/i yfir irtt Jakobu, mj
d hans ríki rnvn enginn endir verða. 37. Því Guði er enginn hlutur ómáttugur.
88. Þá mælti Maria: sjá, óg em ambátt Drottins; Yerði mdr eptir orðum þínum. Að
svo búnu fór engillinn í burtu frá henni. 39. Um )>ær mundir fór Maríaskyndilega til
fjallbygða, til borgar nokkurrar i Júdea, 40. Og kom í luís Sakariasar og lieilsaði
Elísabetu.
8PUKNINGAH.
I. Texta st>.—1. Hvern sendi guð til.að boða'fæðingu Jesú? 2- ITvert var hann
sendur? 3. Til hverrar? 4. Af hvaða ætt var hún? 5. ITvernig fliítti Gabríel boð-
skap sinn? (I. Ilvaða undarlega liluti sagði hann lienni? 7. Hverju spáði liann um
Jesú? 8. Hvað sagði hann viðvíkjandi riki hans? 9. Hvaða ástæðu færði hatm
fyrirþví? 10. ilverju svaraði Maria? 11. ITverja heimsótti hún skömmu síðar?
II. Söquij. sp. l.Á livaða öðrum stað er þessi sjerstaki engill nefndur? 2. ITvaða
englar aðrir eru nefndir með nafni? fl. Hver var Jósej)? 4. Hvar er Nazaret?
5. Hvernig voru )>ær María ogTElízabet ’ skyldar? 6. Því fór María eptir þetta að
heimsækja Elízabetu? 7. Hvaða spádómur rættist á Maríu? 8 Hvað þýðir nafnið
“Jesús”?
III. TnÚKKÆÞrsr,. Hi*. 1. ITvað er hjer kennt uinliin tvö eðli Iírists? 2. Hvernig
er sá lærdómur tekinn fram í hinni postullegu trúarjátningu? 3. Ilvað erhjeráttvið
með“ríki Davíðs”? 4. Ilvers væntu Gyðingarnirþví viðvíkjandi? ö.Hverter hið eigin-
legafríki drottins? (I. Hvers biðjum vjei\ í bæniuni: “til komi )>itt ríki”?;
"IV. HBiMFÆiunS' siv ir Hverjir eru það,fsem '“njöta náðar guðs?”c,2. Metur
heimurinn )>að mikils? 3. þurfum vjer að óttast )>ó eitthvað undarlegt komi fyrir?
(8já Róm. 8;39). 4. Ilafði-María mikið álit á sjálfri sjer? 5. Ilvernighamlar sjálfs-
þóttinn oss frá að )>jóna guði? 0. Skiljum vjer eðli mannlegrar tilveru almennt
nokkuð fullkomlegar, en þetta kraptaverk við getnað Jesú? 7. Hverju ættum vjer
að svara þegar drottinn kallar oss til einlivers starl'a? 8. því neita svo margir að
gjöra það, sem guð býður þeim?