Kennarinn - 01.11.1897, Síða 11

Kennarinn - 01.11.1897, Síða 11
—11— skTringar. 20. v. Sjöttn mánufti. Eptir uð engillinn boðaði fæðingu Jólianuesar. Oabnel. Líka nefndur í 19 v. og lijá Dan. 8;10 og 9;21. Mikael er annar engill, sem uefudur or með nafni. Opinb. 12;7. Nnznret. Þorp í Galílea, 14 mílur vestur frá Genesaret vatninu o se.x mílur vestur frú fjalliiiu Tabor. Galílea er nyrðsta hjerað Gyðitiga- lands. 27. v. Meyar er hjet Mnrín. Maria, á hebresku Miriam, |>vðir “beiskja.” Húnvar friendkona Elízabetar, sem komin var af Arons ætt; mæður þeirra voru, uð iíkindum, systur. Hver stjett. liennar var vitum vjerekki, nje lieldur um aldur liennar. Ileit- ponn. II já Gyðingum leið optast úr frá liinni opiuberu trúlofun til giptingarinnar. Júnep. Ættaður frá Betleliem, trjesmiður í Nazaret. 28. v. Ný’nr ?trfð ir. Sjerstakrar náðar hjá guði meðþví, r.ð vera valin til að vera móðir frelsarans. Þeir allir “njóta náðar,” sem útvaldir eru af guði til að færa mönnunum frelsarann. Pgb. 19; 2. Ileimurinn skoðar )>að sámt eingan heiður. 29. v. Vnrðhrtedd. Yið hina skyndilegu vitrun. Þó ekki yíirkomiu af liræðslu, )>ví liúti tók að “hugleiða”. Jafnvel kristinn maður verður stundum óttasleginn við ráðstafanir forsjónarinnar, en saklaus og trúuð sál æðrast )>ó aldrei. 80. v. IlrnðHit cH:i. Það er manninumeðlilegtaðhræðastviðopinberunguðlegrar dýrðar, )>vi syndin óttast. )>á dóm;_en t.il hins auðmjtíka segir föður-raustin af himni: “liræðstu ekki.” 81. v. María á að verða móðir Jesú. Þannig tekur liann til sín liið mannlega eðli; sitt guðlega eðli hafði hann frá eilífð. Látn heitu Jenúe. “Jesús” er liin gríska mynd hebreska orðsins Jeliósúa Jósúa og þýðir “frelsun Jeiióva” frelsari. Matteus segir að liann s je svo kallaður, “)>ví liann mun frelsa sitt fólk frá )>ess syndum.” 32. v. Munmikill verðu. Á annan liátt en Jóhannes. Hann skal verða viðurkendur “mikill” af öllum. Fyrir iionum skulu öll knje sig beygja. Sonnr hins luvztu. Sonur guðs. Hann er guð og maður eins og segir i trúarjátningunni: “getinn af lieil. and., fæddur af Mariu meyju.” “Sannur guð af föðurnum fæddur frá eilífð, sömuleiðis sannur maður.” ICristur er guðs souur, ekki vegna sjerstakrar útvalningar, ekki af )>ví liann liefur öðrum fremur fundið náð lijá guði, heldur að líkingu og eðli. Jafn- vel i gaml. test. er spáð um guðlegt eðli hans. (Il.' Sam. 27; 12-14, Sálm. 2;7.) Að )>essi sonur, sem María á að fæða, skuli kallast og skuli vera sonur guðs er hin mikla hneyxlunai'hella heims-vizkunnar. 33. v. llnns ríld. Gyðingarnir væntu )>ess, að Messías stofnaði veraldlegt ríki. Kirkjau er hans riki, Hans ríki er ekki af þessum lieimi. Það er eilíft. Þegar vjer biðjum “tilkomi )>itt ríki,” biðjum vjer að fagnaðar erindið beristum nllan lieim. 87. v. Þegar drottinn talar hverfa allir örðugleikar. Guð er almáttugur. Vjer trúum ekld af )>ví vjer skiljum huldur af )>ví guð segir )>að. 88. v. SjA e,<t em nmhdlt drottins. I J>essu lofsverða svari sýnir sig ekki að eins innileg auðmýkt, heldur líka stórkostleg trú og lijartanleg elska. Það rer sem luín segði: hjerer jeg, minu guð og faðir, gjör við mig sem )>ú vilt. Kristins manns hædsta fullkomnunar stig er aigjörð undirgefni undir guðs vilja. VeriSi rnjer eptir oriSum Jnmnn. María lilýðir og bíðnr. Hiin hugsar ekki um livað sagt verði um sig, hún reynir ekki að rannsaka guðs óskiljanlega levndarráð, liún að eins bíBur, trúir og biður. 39. v. Til jjnUhyyrjtSn. Syðst í Galílea. Maria flýtti sjer á fund hinnar öldruðu frændkonu sinnar ogdvaidi róleg á liinu friðsama lieimili pi’ests-lijónanna. 40. v. On hcilsutSi KUznbetu. Sagði henni gleðitiðindin, sem engillinn hafBi flutt henni um fæðing Messíasar.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.