Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 13
—13—
HK ÝRINGAR.
40. v. Þd sagðiMnría. Talaði af guðlegri andagipt. Öndm'm (sál mín) oj minn
andi (47. v). Allt lionnar innra og æðra eðli. Sálin er liið náttúrlega líf með öllum
Jjess tilflnningum og geðsliræringum; andinn er iiii) guðlega líf og et)li veru vorrar.
Að eins þjónusta hjartans er guði velþóknanleg. Farísealiáttur og varaþjónusta er
guði andstyggilegt. Lnfar (miklar) drottinn. Vjer getum eigi aukið viðdýrð drott-
ins, en vjer getum vegsamað liana og kunngjört hana meðal mannanna.
47. v. Frdttttra niínwm. María viðurkennir synd sína og )>örf á frelsara. Rómverska
kirkjan tilbjó kenninguna umsyndleysi hennar. Syndugur maður (/It tSnt í tjtttSi, )>egar
liann lærir að þekkja hanii sem frelsara sinn.
48. v. Atiðviiðilfgritr ambdlttirninnnr. Lítilmótleg ogfátæk,)>óliún sjekomin af ætt
hins mikla konungs Daviðs. Þeir, sem eru auðvirðilegir í eigin'augum eru miklir
í guðs augum. “Sælir eru andlega volaðir.” Allar aldir ttœlaprísa. Húnerekki með
).essu að uppliefja sjálfa sig, lieldur frelsarann, sem allur lieimur skal prísa.
49. v. Jirej/tt ddeamlega. Gjört undarlega hluti. njer liefur húnj tillit til loforða
Gabríels og er að liugsa um kraptaverk drottins á sjer.
50. v. Jlttne nttfn erheilagt. Guðs nafn, opinberuu veru hans,”er lieilagt, fráskilið
ailri synd og ófullkomleika, hið hreinasta ijós. Þannig þekkir hún hann, )>ví heilag-
ur andi (85. v.) hefur komið yfir hana. /7ún er sjálf fyrir andann’helguð og flutt í
samfjelag við hinn lieilaga guð. MUkunsemi. Guðs miskun er staðfest yfir öllum,
sem liann óttast. Um aldur og afi. “//ans náð varir að eilífu.”
51. v. Iltfarþrek unniQ. (Sálm. 98: 1: 118: 15). K. g. frelsað ísrael úr ánauðinni í
Egyptalandi og Babýlon. 11inn sterki armleggur drottins hefur frelsað oss undan
ánauð satans og syndarinnar. llinttm tlrtunblátu etiikkt á dreif. Sál, //eródes Faraó.
IIinum hrokafulla a:ðsta presti og Faríseunum var tvístrað, en liinir tóif iítilsigldu
postularvoru upphafðir í )>au tólfhásæti, til að dæma hinar tölf kynhvíslir ísraels.
“Guð mótstendur dramblátum en veitir auðmjúkum náð.”
52. v. Bibliusagan sýnir hvernig guð ávalt hefur hrundið harðstjórunumúr hásæti,
þegar )>eir hafa viljað drottna yflr þegnum sínum með ofbeldi. í þeirra stað setur
iiann lítilmótlega en góða menn, sem stjórna eptir vilja guðs.
58.V. IIitngrtidir.. .allsnanjtir. T.d.Elías,Lazarus. liíka «a«Mð«/'<'/)'«.T.d.hinn auðugi
maður, liinn ríki heimskingi. “Sælir eru þeir,fsem liungrar... .því þeir munu saddir
verða.”
54. v. TekitS «ð ejer sitt barn (þjón) Israél (Jakob). Gyðingareru kallaðirmeð nafni
forföðursins Jakobs oða ísraels. Sálulijálpin i Jesú Kristi var fyrst boðin ísraels lýð
samkvæmt fyrirheitunum.
55. v. lir littnn lijetfetSrum vortnn. Náð guðs ersamkvæmt loforðum hans (Mikka
7:20; Gal. 8:14) frá Abraham til eilífðar varanleg. I>ó mennirnir snúi frá honum
breytist lmnn ekki.
* * *
Bölvunin, som yfir mannkynið kom i Eden er úr gildi numin i Betleliem, og fyrir
Maríu mey veitist margfalt meir en glataðist fyrir Evu. Lærið lofsöng Maríu, lærið
hans þakkláta, auðmjúka, trúaða, traustfulla, guðlega anda.