Kennarinn - 01.11.1897, Síða 14

Kennarinn - 01.11.1897, Síða 14
14— UM LEXÍURNAR. Lexíur Jiær, sem vuldar eru handa “Kennaranum” aðfiytja íslenzku sd,- skólunum eru teknar úr sunnudagsskóla blöðum General Councils. Ein- liverju föstu lexíukerfi varð að fvlgja og oss virðast engar lexíur jafn vel valdar fyrir lúterska söfnuði eins og lexíur Gen. Council blaðanna. Vjer höfum all-mikla reynslu f'yrir oss hvað snertir Jiessar lexíur og eins hinar svo neinduInternídioncil lexíur oghikum vjerosselcki viðað mæla meðG. C.lexíuvalinu. Nærþví allir prestar kirkjufjelagsins eru,að pessu leyti,sömu skoðunar og vjer. Pað er pví ósk vor og von að pessar lexíur, sem “Kennarinn” ætlar að flytja, verði viðteknar í skólum safnaðanna. I>að synist óneitanlega fara betur á pví, að í sama kirkjufjelaginu sjeu söiiru lexíurnar viðhafðar livervetna. Og fyrsta skilyðið fyrir pví, að söfnuð- irnir geti átt sd.skólablað er, að peir (dliv noti pað. Verði tvískipting-ur ineð lexíurnar jiryfst hvorki “Kennarinn” eða nokkuit annað lcennslublað. Með aðventunni byrja lexíur úr nyja testamentinu. Um nokkurn tíma hafa pær verið úr gamla test. samkvæmt vali G. C. Lexíurnar fyrir að- ventu sunnudagana eru um pau atriði guðspjallssögunnar,sem sjerstaklega leiða að hinu stærsta atriði biblíusögunnar, fæðing frelsarans á jólunum. J->ær eru j>ví sjerstaklega vel viðeigandi. Vjer vorum lengi í vafa um hvort vjer ættum að prenta lexíu-textann í blaðinu og afrjeðum loks að gjöra Jiað, pó liann taki upp nokkurt rúm. j>ví vjerálítum algjörlega nauðsýnlegt að liafa textann fyrir augunum og ]>ar sem biblían íslenzka er að eins til I svo stóru og óþægilegu líki, að ekki er liægt að ætlast til að livert barnið liafi liana jafnan í höndunum, pá fannst oss þetta ómissandi. Spurningarnar út áf lexíunni ætlumst vjer ekki til að brúkaðar sjeu aðallega eða öingöngu við kennsluna í skólanum. Miklu heldureru þær ætlaðar til þess, að bæði kónnarar og lærisveinar í>-eti ’með því að ganga í gegnum lexíuna áþennanhátt, búið sigundiryfirheyrzluna. Skyringarnar eru vitanlega ónógar fyrir kennarana. En það er heldur ekki liægt að ætlast til,að jafn lítið blað sem “Kennarinn” er.geti fullnægt öllum kri'ifum. öllum sd.skólakennurum viljum vjer benda á hið ágæta kennarablað, The Tcachcrs’ Quarterly, sem útgáfunefnd Gen. Councils gefurút oghefurinni að halda útskyringar á þessum sömu lexíum. Blaðið kostarað eins 50 ets. um árið. Hver sem vill, getur pnntað þnð frá skif- stof'u “Kennarans.”

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.