Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 15
—15—
LEIÐBEINANDI FORM
fyrir sunnudagsskóla~haldh I).
Fyrst er snnginn sálmur,
Forstöðumaður skólans segir síðan; D/rð sje guði föður, syni og
heilOgum anda!
Sk/)linn sýngur; Dyrð sje guði fOður, syni og lieilOgum anda, SYO
sem var frá upphafi, er enn og vorða mun um aldir alda, Amon.
Forstöðum. les biblíukafla,
ForstöðUm. segir: Drottinn sje með yður,
SkMinn syngur: Og moð pinum arída,
ForstÖðum.: Látum oss biðja.
inngangsbæn:
0 guð, vjer biðjum pig að vera með oss og blessa oss meðan vjererum
að læra pitt orð, svo að vjer,eins ogpin elskuleg bOrn.fáum munað og varð-
veitt pað alla vora æfidaga; fyrir drottinn vorn Jesúm Krist. Amen,
Þá sje sungið eitt sálms-vers,
Svo byrjar kennslan í liinum jhnsu bekkjum. Að henni lokinni skal
forstOðumaður skólans spyrja allan skólann út úr lexíunni og láta bOrnin
fara með pau vers, sem peim hefur verið sott fyrir að læra utan bókar.
Forstöðum.: Drottinn, miskunna pú oss!
Skðlinn syngur: Drottinn, miskunna pú oss!
Forstöðum.: Kristur, miskunna pú oss!
Skóliun: ' Kristur, miskunna pú oss!
Forstöðum.: Drottinn, miskunna ]>ú oss!
Skðlinn: Drottinn, miskunna púoss!
Forstöðum.: Látum ossbiðja.
NinUEI.AGSBÆN:
Drottinn, lát oss burtu fara moð blessan pinni. Vert pú með oss er
vjor fOrum heim til vor. Lát miskun pína hvíla yfirforeldrum vorum, kenn-
uruin vorum, bræðrum vorum og systrum. Blessa prest safnaðarins, alla
lærisveina skóla vors og allar sálir í söfnuði vorum, og hjálpa oss Ollum til
að reynast trúir í kirkju pinni hjer á jOrðu, unz pú flytur oss í dyrð kirkju
pinnnr á lrímnum; fyrir drottinn vorn .Tesúm Krist. Amen.
Faðir vor o, s. frv.
Loks sje sunginn sálmur að skilpaði.
1) Sbr, “Sam,” 4 árg., nr, 5.