Kennarinn - 01.11.1897, Qupperneq 16
10—
AÐVENTAN. Aptur erum vjer staddir íi áramótum. Nytt kirkjuár er
f yrir höndum. Gnði sje lof fyrir liðna árið! Guð blessi oss á komandi árinu!
Guð gefi kirkjufjelagi voru, söfnuðum vorum, sunnudagsskólum vorum
gott og bl'essað kirkjuár.
Með aðventunni, eða jólaföstunni, byrjar undirbúningurinn undir jól-
in. Nú fara börnin að lilakka til jólanna, blessaðra jólanna, sem koma
meðl jósog yl í skammdegis myrkrinu og kuldanum. Drottinn búi þá
hvertbam í hjarta undir það, að veita móttöku liinni dyru jólagjöíinni—
freslaranum Jesú Kristi.
TILBOÐ. “Kennarinn” vill gjöra hverju barni mögulegt að eignast,
fallega jólagjöf. Vjergjörum því svolátandi tilboð: Hverjum þeimungl-
ing, sem sendir oss,fyrir 20 desember,nöfn 10 n/rra kaupenda ogborgun-
ina með, skulum vjer senda oina ágæta bók, The Way ofSalvation, eptir
dr. Gerberding, í jólagjöf. Bók þessi ltostar $1.00 og er viðurkend, sem
ágætis verk. Pessa bók getið þjernú eignast aðgjöf meðþví að útvega
“Kennaranum” lOn/jo knupendur. Takið strax til starfs, ef þjerviljið
þessu boði sinna. Skrifið utan á brjef þessu viðvíkjandi til Puhlisher
“Kennarinn”, Minneota, Miun.
SÝNISBLÖÐ. Nokk rum inönnum i liinum ymsu islenzku byggðum
sendum vjer þett fyrsta númer “Kennnrans” til synis. Flesta þeirra
þekkjum vjer persónulega og skoðum þá sem væntanlegn kaupendur.
Vjer viljum mælast til við nlla þessa vini vora, að þeir sendi oss nöfn sín,
sem kaupendur blaðsins, liið fyrsta.
“SAMEININGIN”, mánaðnrrit til stuðnings kirkju ðg kristindómi
Islendinga, gefið út af liinu ov. ]út. kirkjufjel. ís], í Vesturheimi. Verð
$1.00 árg.; greiðist lyrir fram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj,),
Fripfik .1. Bergmann, Jón A. Blöndal, Björn B. Jónsson, Jónas A. Sig-
urðson. — ltitstj. “Kennarans” erumboðsmaður “Sam.” í Minnesota.
“VEKÐI LJÓS!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fi'óðleik.
Geíið út í Reykjavík af prestaskólakennara Jóni Helgasvni og kandídat
Sigurði P. Sívertsen. • Ivostar (S0 cts. árg.,í Ameríku. Ritstjóri “Kenu-
arans er útsöluinaður blaðsins í Minnesota,