Kennarinn - 01.04.1898, Blaðsíða 5
■85-
TIL LEIÐBEININGAR.
Þr&sinnis gjörum vjer oss seka i
J)ví að ruffla fyrir harninu í leit.un
]>ess i'ptir Jiekkingu; kæti vor yfir
ainbögunuin í tali ]>esssetur opt pmnn
stein í götu barnsins, sem ]>að kemst
ekki fram lijá, kannske svo árum
skiptir. Lnð er eins og lieili sumra
barna sje sí-iðandi og ]>an geti aldrei
fest hugann við nokkurn lilut. En
liversu mikið ]>að ástand orsaksist iii'
heimskulegu tali við börnin meðan
]>au eru korn-ung? I'il |>ess vjer
rjettilega slfiljum framkvmindir
barnsins þurfum vjeraðgjöra i hvert
sinn greinarmun á verkinu sjálfu og
tilnfanginum íneð bví. Enn nál:va:m-
iir, en vjer nokkurn tíina viiktum
barnið sjálft, þurfum vjer.að vakta
sjálfa oss, ]>á vjer leiðrjettum ]>að,
svo aldrei ráði fyrir lijáoss eigingjarn
tilgangur, hvorki að vjér gjörum ]>að
til iið synast eða osssjálfum til iiægð-
iiráuka. Vjer erum iið miklu leyti
andsvarlegir fyrir ]>að, ef ruglingur
er á skilning barnsins á rjettu og
röngu. Stundum synum vjer barn-
inu meiri þykkju vegna einhvers,
sem ]>ví hefur orðið öviljandi á, held-
ur en fyrir ]>að, sem ]>að liefur bein-
línis gjiirt af oigingirni, og ]>(> er
eigingirnin opt sá eini siðferðisbrestur
hjá barninu, sein vjor getum dregið
rjetta ályktun af. l>að, sem vjer
köllum dsannindi hjá barninu, er
opt að eius sprottið af óljósum skiln-
mgi þess, með tilliti til stærða oglölu
hlutanna.
I>;ið er órjett að ásaka barnið iim
stuld áður en |>að liefur lært að meta
undirstöðu atriði eignarrjettarins.
Optast má draga rjetta ályktun af
því, hve leynilega barnið vill fara
með ]>að, sem það hefur tekið. Til
að lioma í veg fyrir að barnið venji
sig á að taka ]>að, sem það ekki á,
er bezt að fara með barnið með góðu
til liins rjetta eiganda þess,
sem það tólr, og láta það sjálft
skila ]>ví aptur, og líða |>að aldrei,
að sá, sem við á að taka, leyfi barn-
inu að halda hlutnum. Maður á að
láta barnið skilja, að þetta sje yfir-
sjón, sem það eigi fiislega að leið-
rjetta, en ekki liræða ]>að með
hótunum.
Siðferðislegar fortölur. þegar ekki
er uin neina sjerstaka yfirsjón að
ræða, synast vera til lítils gagns.
I>að, að vjer eigum að ‘‘kenna þeim
unga þann veg, sem hann á að
ganga,” má okki skilja svo, að vjer
eigum að eins að kenna börnuin
vorum frumreglur liinnasiðferðislegu
kenninga; ]>á eru þau að eins orðs-
ins heyrendur en ekki gjörendur.
]>að eru jafnan tækifæri til að æfa
börnin í að (JjÖra rjett, áður en ]>au
geta skilið þungskildar rcijhir
breytninnar.
Opinberar áminningar eru ii'tíð
til að forherða börnin. 'l'il ]>;>ss
barnið meti áminningarnar skyldi
maður æíinlega ávíta það einslega
fyrir vfirsjónir sínar. Menn skyldu
jafnan muita ]>essi orð Kousseaus:
“Vissulega mundir ]>ú gjöra liann að
skynlausri skepnu með þeirri aðferð
að vera stöðugt að skiiia lionuin og
segja: ‘farðu. komdu, bíddu. gjörðu
]>etta, hættu ]>essu!’ Ef höfuð þitt á
jafnan að styra liendi hans, ]>á verð-
ur hans eigið liöfuð honum gagns-
laust.” (Þýtt.)
L