Kennarinn - 01.04.1898, Page 6
FORELDKAK 00 KENNARAK,
“Hvers ætli/.t [>ið kennarar til af
okkur foreldrunum?” saf/ði foreldri
eitt við ungan kveninann, sem var að
heimsækja eitt skólabarn sitt, ekki
alls fyrir löngu.
“Já, ef [>ið vilduð nú að eins g'jöra
tyeiit,” sagði ungfrúin, “J>á inunduð
]>ið gjöra livern kennara ánægðan.”
“Og livað tvent er [>að J>á?” spurði
foreldrið.
“Hið fyrra,” sagði kennarinn, “er
J>að, a [>ið sjáið uin, að börnin komi
í livert sinn, og ælinlega áákveðnuin
tíma; og liið seinna er [>að, að |>ið
gangið gegn um lexíuna með börn-
unuin heiina og sjáið um, að ]>au
verulega læri hana. 1 J>essu er inni-
falið allt lögmálið og spámennirnir
fyrir ykkur foreldrana. Við erum
kauplaust að kenna börnunum ykkar,
[>eim og ykkur til blessunar. Nær
]>ví allt stríð okkar orsakast af for-
sómun ykkar á ]>essum tveiinur
atriðum. Ef foreldrunum er ekki
svo annt um sunnudagsskólann að [>au
sinni ]>essu tvennu, ]>á taka börnin
strax ejitir J>ví «g ineta svo sunnu-
dagsskólann að því skapi, og hvernig
sem við kennararnir reynum til að
koma inn hjá börnunum virðingu
fyrir starfinu, verður ]>að að litluin
notum fyrir vikið.”
“Djer eruð djörf og hreins'kilin
kona,” sagði foreldrið, “og ]>jer J>or-
ið að segja meiningu yðar, og [>að
sem ]>jer segið er satt. .leg' fyrir-
verð mig fyrir afskiptaleysi initt af
sunnudagsskóla-staríinu hingað til,og
jeg skal lofa yður ]>yí, að standa
betur í stöðu minni í ]>essu tilliti
hjer eptir.”
HÆTTUK 15ÚNAK GÁFUÐUM
KENNURUM.
1. Að tata of miJcið um eigin
rcynslu sína. Kennarinnn ersendi-
lierra liann flytur erindi konungs
síns. Ef hann masar að eins um
viðkynning sína við konunginn-
hhmnindi, sein liann hafi notið við
hirðina, virðing J>á, sem sjer sje synd
ineð veiting [>essa embættis, ogíleira
[>essu líkt þáhverfnrsú tiltrú fljótt,
sem lionuni var í fyrstu sýnd.
2. Að sctja eigin tilfinningar >
guðs orða stað. Manni, sem gædd-
ur er skáldleiru tilfinniníraiiæmi o<r
O ~ ~
viðkvæmni fyrir áhrifum liinna átak-
anlegu lýsinga, liættir opt við aö
tala um sumar lexíur með æstum
tilfinningum og eldheitum orðuni.
Hann sjálfur, og jafnvel lærisvein-
arnir líka,skoða ]>etta æsta tilfinninga-
tal sem sjálft guðsorðið. En Jiað
tvent, er ]>ó sitt hvað. I>að eru hinar
heilögu kenningar sjálfar, en ekki
skáldlegar lýsingar, sem á ríður.
;i. Að dvel'ja um of við hug-
myndasmíði sín. Sumra eðli er
einkennilega móttækilegt fyrir lit og
fegurð. Listin lirífur ]>á. Málaðir
salir og háar hvelfingar, tónhljóð
orgelsins og sjiámanna myndirágljá-
andi glerrúðum, er stöðugt brúkað
til útskýringar. Máske er ]>að ]>ó
sönn og góð regla, að geti boðskap-