Kennarinn - 01.04.1898, Side 7
—87—
urinn ekki náð til nemendanna í lians
lireina einfaldleika, J)á sje betra að
reyna ekki að koma honum að í
liáfleygum búningi. Kennarinrf get-
ur komist liæst upp á fjallatindana,
og sjeð og synt fegurð útsýnisins
bezt og fullkomnast i liinu einfalda
orði sjálfu.
1ÍAUN1H KENNAKANS.
Lærisveinar pínir koma ekki á
tilteknum tíma í skólann.—O, jú,
]>að gjOra peir, að líkindum, ef ]>fi
sjálfur kemúr æfinlega nokkru fyrir
timann.
Lærisvoinar pinir veita ekki kensl-
unni athygli.—Ó, jú, pað gjöra peir
ef peir liafa notið og njóta enn góðr-
ar tilsagnar livern sunnudag.
Lærisveinar pínir koraa svo óstöð-
ugt.—Ó, nei, að líkindum ekki, ef
kennarinn kemur sjálfur stöðugt.
Lærisveinar pínir fást ekki til að
læra lexíuna sína virku dagana.—-(),
jú, pað gjöra þeir, að líkindum, ef
]>ú færð foreldrana til að vora sam-
verkandi ineð pjer, og ef ]>ú finnur
upp eitthvert einfalt ráð, sein í hverri
viku minnir foreldrana á það, að
börnin purfi að'lesa hciina.
Lærisveinar ]>ínir koina ekki með
“Kennaranrí' sinn í skólann með
sjer.—Ó, jú, það gjöra ]>eir, ef ]>ú
sannfærir ]>á um ]>að, að blaðið sje
|>eim eins naðsýnlegt eins og hatt-
arnir peirra.
Lærisveinar pínir vilja ekki hlvða
]>jer. í ]>essu tilfeJli skulum vjer
vera sanngjarnir, kennnri góður. Lað
er opt ekki Iiægt að kenna ]>jer um
pað. Áhrif pín eru Iítil í samanburði
við áhrif heimilisins og vanann hjá
börnunum. En gjörðu ]>að bezta,
sem ]>ú getur, og mundu, að kær-
leikurinn sigrar jafnvel vond og illa
siðuð börn.
HVAÐ ER MENNTUN?
Menntun er sjálfs-viðleitni til að
höndla frjálsræðið ineð peirri aðferð,
sem minsta mótsjivrnu veitir. t>að
er sjálfs-viðleitni tii að finna og
heimfæra sannleikann. llin dyr-
mætasta gjöf drottins til mannsins er
leyfið til að velja; frjálst val er
dráttarlínan milli manns ogmanns,og
milli mannsins og skepuunnar. Öll
framför er fólgin í uppgötvun og
heimfærslu sannleikans. Maðurinn
var skapaður til að leggja sinn skerf
hius frjálsa vals í liina stóru heild
hins fundna sannleika. Menntun
('rfólgin í pví að leggja til hin rjettu
skilyrði fyrir persónulegu vali
einstaklingsins. (F. W. Parlcer.)
EINKENNI GÓÐS KENNAKA.
Hann er viðkvæmur og starfsamur.
Hreinn í hjarta.
Góðsynu og gamansamur.
Fúsað reyua.
Iiolinmóður að líða.
Náttúraður fyrir söng.
Alúðlegur, glaðlyndur, áreiðanleg-
nr, hugaður.
Hjá engum einum manni finnast
öll pessi einkenni. Tak eptir livort
nokkurt ]>eirra finnst. Lessotl
Quarterly.