Kennarinn - 01.06.1898, Side 11

Kennarinn - 01.06.1898, Side 11
SKÝIUNGA R. Síðaata lexía vor var um Jlanasse, vouzku lians og iðrun. Þegarhann dó tók við ríki Amon sonur hans og hanu var líkur föður sínum, þegar liann var sem verstur. llann sat að einstvö ár að ýöldum og var l>á drepinn af þjónum sínum. ]>á var hinn ungi sonur Amons, Jósía, tekinn til konungs. I-Iann var þá átta ára gamail drengur. I 31 ár sat hann að völdum, 641-610 f. K, Hann var góður kon- ungur og þóknaðist drottni. Móðir lians hjet Jedída. Ossskilstað hún liafl verið góð og guðlirœdd og að lienni liafl ráðvendni Jósia verið að þakka. Yal'alaust hef- ur hún aðstoðað lmnn við ríkisstjórnina meðan liann var ungur. Jósía vildi gjöra guðs vilja í öllu. Einu sinni seudi liann einn af höfðingum sínum, 8afán að nafni, til æðsta prestsins til að ráðstafa ýmsu, sem laut að musteris þjónustunni. Æðsti presturinn, sem lijet Hilkía og var af Arons ætt, s;igði Safan að lianu liei'ði þá ný- skeð fundið lögmálsbókina i ínusterinu. Þetta var )>iið eptirrit af lögmálsbókum -Mósesar, sem geypiast átti í sáttmálsörkinni í hinu allra helgasta. (Y. Mós. 81:25, 20) Aeinhverjum leynilegum stað hafði biblíiin lengi legið og verið lýðnum gleymd og glötuð. Safan las lögmálið og fór síðan með bókina til konungsins og hts honum lögmálið. Þegar Jósía heyrði hann lesa um þá ógui’legu liegningu, sem drottinn liótaði <ið láta koma yflr þjóðina ef Inín fjelli frá sjer og dýrkaði skurðgoð og þegar hann liugsaði til guðleysis föður síns og afa, |>á reif hann klæði sin, sem merki um sorg sína og hræðslu. Hann sendi til spákonu einnar til iið frjetta af guði um efni þett-a. Guð ljet segja ltinum góða konungi, itð engin |>essi ögæfaskyldi koma fyrir á ltans dögum sökunt )>ess, að ltiinn elskaði guð og ltlýddi ltans vilja. Siðan safnaði konungurinn saman öllu fólkinu og strengdi lieit að þjóna guði alla daga. Hið saina gjörði allur lýðurinn. Eptir )>;tð sendi Jósía menn um allt landiö og ljet i'anusaka grandgæiilega alla staði, itvort þar flndust skurðgoða ölturu eðit líkneski og ljet eyðileggja þau. Iléit sitt hjelt liann trúlega til enda og guös blessun var yfir lionum í öllu. Jósía átti góða möðir. llú:t er hjer nð sönnu aðéins nefnd,en nafn ltennar, Jedída, sem )>ýðir “af guði elskuð,” ber nteð sjer itð hún ltafl verið guðeiskandi kona og því er hennar getið að liúti hefur verið )>ekkt nð )>ví að ala liinn unga son sinn upp í guðs ótta og góðum siðum. iive gott öll þau börn eiga, sem eiga góðar mæður, sem kenna þeim að elskn guð, ltans orð og hans ltús. Þossi lexía minnir oss á siðabót Lúters. A hinum dimmu öldum katólsku vill- unnar var biblian “týnd” bók. Húu ltafði um langan tima verið falin fyrir fólkinu og lokuð inni í munka-klaustrunum. Þá l'ór fyrir kirkjunni eins og Gyðingum til forna, allskonar villukenningar og siðaspilling ruddi s;er til rúms on guðs orð gleymdist. Liíter fann biblíuna við háskólann í Erfurt og ltann vakti eptirtekt iteimsins á henni. Hann fvltist sjtílfur elsku og lieilagri lotning fyrir hinni ltelgu bók og fyrir krapt liinnar apturfunduu biblítt komst siðabótiu á og nýttljós náði að lýsa í lteiminum. En það eru svo mörg heimili ogmargir einstaklingar, sem glatað hafa gttðs lielgu bók. llún er ltjá svo sorglega mörgum enn )>á óþekkt og ólesin. Þó hefur hún að geyma það fagnaðareriudi, sem er kraptur gttös til sálultjálpar. Tilgangur sunnu- dagsskólanna er itð kynna yðttr, börnin góð, þessa bók svo þjer get-ið lært að þeiltkja guð, trúa á ltann, óttast hann og elskn. Loflð guð fyrir þá náð, sem yður er með því veitt og gefln.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.