Kennarinn - 01.10.1898, Page 1

Kennarinn - 01.10.1898, Page 1
w •--“Kenn þeim ungn þdnn veg, sem hann d aö ganga.”---- Mánaðarrii til notkunar við uppfrœðslu barna í sunnudagsskólum og heimahúsum■ 1. árg. MINNEOTA, MINN., OCTOBEK 1898. Nr. 12. FYRSTA ÁRIÐ. Með þessu núaieri Kennarans endar liið fyrsta ár tilveru lians og með næsta blaði byrjar nýr árgangur —[jví vjergetum glatt alla vini blaðs- ins með því, að fullvissa Jjá um, að blaðið heldur áfram að koma út. Fýrirtækið liefur svo heppnast Jietta liðna ár, að sjálfsagt er að halda áfrara. Það liefur komið svo ájareifanlega í ljós, að stór þórf er á einu íslenzku blaði til leiðbeiningar við sunnudagsskóla-kennslu og til notkunar viðkristindórasfræðslu ung- menna. Ur pessari J>örf hefur Kenn- arinn reynt að bæta, og J>egar vjer athugum, hve vel blaðinu hefur íil- inennt verið tekið, finnst oss, að honura hafi að einhverju leyti tekist J>að; Jjess vegna getura vjer ekki annað “en haldið 'áfrain, trevstandi [>ví, að [>eir, senYsvo vel liafa reynzt blaðinu |>etta fyrsta ár. lialdi áfrara að starfa fyrir |>að ineð sömu árvekni í framtíðinni. Á öðrura stað í blaðinu eru nefndir útsöluraenn blaðsins á ymsum stöð- um. Síðar verður auglyst hverjir umboðsmenn ]>ess eru á þeim stöðum, sem J>ar eru ekki nefndir, Vjer biðj- um alla J>á. sem kaupa ætla næsta árgang, að borga andvirði blaðsins (50c.) til J>essara umboðsmanna vorra fgrir miðjan nœsta mdnuð (Nóv.) Vjer liöfum fastákveðið að fylgja |>eirri reglu framvegis (sem svo vel hofur gelist J>etta ár) að blaðið borg- ist fyrirfram. Sú regla er hvervetna viðhöfð við hjerlend blöð. Svo skorum vjer á alla, sem Kenn- arann vilja styrkja, að safna áskrif- endum að blaðinu og senda oss nöfn J>eirra áður en næsta blað kemur út. Gjörum allir, sem látum oss annt um kirkjuna vora og kristindóm. barn- anna vorra, allt hvað í voru valdi stendur til að útbreiða blaðið. Vilja ekki sunnudagsskólabörnin sjálf safna kaupendum að Keunaranum?

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.