Kennarinn - 01.10.1898, Síða 2
—178-
KENNARINN.
Útgefandi: 8. Tii. Whbtdai,. )
Kitstjóri: Björk B. Jónsson. 5
Kostar 50 cts. ár<j. ÉH'jar pantanir
tektiar til grcinn nemafull borgunfylgi.
Enteied at tlie post office at Minneota, Minn. as
second class inatter.
SUNNUDAGSSKÓLA lt YORl R.
Niðurlag.
Sunniidajsskóli Vídalínssafii-
aðar (N. D ) er einn af stærstu skól-
urn ltirkjufjelarrsins. Skyrsla Jiess
safnaðar synir, að Jrar hefur, iirið sem
leið, \'erið haldinn sunnudausskóli
51 sunnudag. Kennararnir oru 7,
nemendur alls 105, meðaltal OOhvern
dajr. Part ársins er skólinn haldinn
í tveimur stfiðum, í kirltju safnaðar-
ins og skólahúsi einu í norður jiarti
byggðarinnar. Fyrir skóla peim,
sem haldinn er í kirkjunni, stendur
herra Jósef Einarsson, ogfyrir hinum
er Mrs. •Elinborg Bjarnason, en aðal-
formaðurinn er herra .lón Skander-
beg. Oss er sagtað starfsmenn J>ess-
ir leggi mjfig mikla rækt við skól-
ann og vinni verkið með alúð og á-
liuga og sje safnaðarfölkið J>eim
einkar Jvakklátt fyrir ]>að. Skóli
]>essi hefur tekið uj>j> form [>að fyrir
sd.skólaluildi, sem Kennarinn hefur
bent á. Blaðið or tnjög að breiðast
út í ðöfnuöinum og hefur formaður
safnaðarins látið J>á von sína í ljós
við oss, að innan skamms verði [>að
keypt ]>ar á öllum heimilum. l’rest-
ur Vídalíns-safnaðar, sjera Jónas A.
Sigurðsson, hefur hinn mesta áhuga
fyrir sunnudagsskólatnálinu, eins og
fyrir öllu, sem lítur að framtíðarvel-
ferð kirkju vorrar, oghefurhann kom-
ið á ágætum sd.skólum í öllum söfn-
uðum sínum.
SnnnudatjsskMi safnaðarins í
Stdkirk var haldinn 40 sunnudaga
síðastl. ár. Kennarar eru þar 3, nem-
endur alls fiO, en meðaltal ]>eirra 42
Ski'ili |>essi hefur staðið í mörg ár
og er [>að bræðrum vorum í Selkirk
til mikils sóma, að J>cir, Jrrátt fyrir
J>að að söfnuðurinn hefur liaft mjög
litla jirestsjyjónustu, skuli hafa haldið
upjii sunnudagsskólastarfsemi o g
með ]>ví s/nt, að peim eralvara með
að viðhalda trú feðra sinna meðal
afkomenda sinna og kenna börnum
sínum ej>tir mætti að skilja og meta
pann dyrinæta arf, sem [>eim er
veittur með kristindóminum. Dví
miður getum vjer ekki í ]>etta sinn
geíið lysingu á fyrirkomulagi skólans
n je tilnefnt ]>á menn, sem mest liafa
gengist par fyrir starfinu í sunnu-
dagsskólanum.
Sunnnudasskóli safnaðarins i
Þin(jnall(vnýlendunni var haldinn
18 sinnum árið sem leið. Kennarar
eru 4, nemendur innritaðir 29, ineðal-
tal 21. J>eir sem mest starfa að
kennslunni, eru ]>eir lierra Hjörtur
Leó, al{>yðuskóla kennari [>ar í ny-
lendunni, og herra Björn Porbergs-
son. Oss er ritað, að kennslan sje
fólgin í ]>ví aðallega, að kenna börn-
unum biblíusösrur o£r líanoa í o-eon