Kennarinn - 01.10.1898, Side 3

Kennarinn - 01.10.1898, Side 3
—170— um yinsa kaða í nyjn testamentinu, sjerstaklega dæmisOyur frelsarans. Alliniklir Or5ugleikar eru við skóla- haldið sOkum ]jess, hversu byggðin er strjálbygg'ð, en |>ó st(5r uin sig. Þeir sein fyrir |>essu lofsverða fyir- tæki (rano'ast eiini sannarle<ja miklar þakkir skilið. A Gimli í Nýja Tslandi hefur sunnudagsskóii verið haldinn um all-langan tíma. Byrjaði hann með 30 nemendum en tala þeirra hefur farið sl-vaxandi. Á síðasta ári voru llestir nemendur í einu 72 en fæstir 50. Kennararnir eru 5. Mrs. Th. Pálson styrir skólanum og hefur hún lagt sjerstaka rækt við verk sitt. Er dæini hennar gott til fvrirmyndar Ollum kristnum konum, því ávallt verða það konurnar, sem einkum hljóta að láta sjer annt um kristin- dómsuppfræðslu barnanna, ef vel á að vera, Mrs. Pálson liefur góða hæfileika til að leysa hið vandasama verk af liendi, Hún er meðal annars mjOg lagin á áð styra sOng og fátt er nauðsynlegra við sd.skólastarfsem- ina en það, að lcoina börnunuin til að syngja hina gullfögru sálma. Síðan Kaunarinn byrjaði að koma út hef- ur forminu, sein þar er prentað, verið fylgti skólanum. Auk lexía úr biblí- unni er börnunum kennt kverið og þau látin læra sálma og vers. Mrs. Pálson og þeir, sein með henni starfa, hafa unnið þarft verk, sem á sínum tímn mun bsra mikinn ávöxt fvrir kirkjnlífið í Nyja Islaudi. Kcnnar- ilin óskar skólanum á Gimli góðs gengis; og kært er oss það, að þeir sem fyrir skólanum ]>ar standa, liáfa talað hly orð í vorn garð. Einn þeirra hefur ritað oss sem fylgir. “Mjer fellur Kcnnarinn nijög vel, liaun er sannnefndur ‘Kennari’ í orðsins fyllsta skilningi; jeg óska lionum til lukku og blessunar og vilcli óska að liann útbreiddist sem iuest.” Auk þeirra skóla, sem taldir liafa verið í greinum þessum, sem birtst hafa í Kennaranum, eru byrjaðir sunnudagsskólar á Oðrum stöðum, svo sem byggðunum við Manitoba- vatn og í nýlendunni í Alberta en að sinni getum vjer ekki greinilega skýrt frá þei.n •X* ' -X* Nú liefur verið skýrt frá öllum sunnudagsskólum vorum, eptir því sem kringumstæður og rúm leyfði. Vjer efumst ekki um, að inörgum liafi þótt fróðlegt að lesa skýrslur þessar og bera saman form og fyrir- komulag hinna ýmsu skóla. Geta þeir sem að sunnudagsskólunuin starfa lært hver af Oðrum og vjer vonum, að ýmislegt hafi komið fraui í skýrslum þessum, sem orðið geti til leiðbeiningar. Einn skólinn hef- ur eitthvað fram yfir liina og geta þeir ]>á tekið ]iað eptir honum. Lík- lega liefur liver einstakur skóli eitt- livað að kenna hinuiii skölununi og sjálfur eitthvað að læra af þeim. Tilgangi vorum með skýrslur þessar yfir sunnudagsskólahaldið er [>á náð, liafi þær orðið til þess, að skólarnir,

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.