Kennarinn - 01.10.1898, Side 4

Kennarinn - 01.10.1898, Side 4
á þann liátt, g-ætu skijitst ú hugmynd- um og lært hvor af annars reynslu. Vonuni vjer að menn reyni að færa sjer það í nyt. Af skfrslunni sjezt, að um hdlft annað fiúsund börn eru innrituð í sunnudap'sskólu vor Yestur-Islend- ingu og að um hundrað 0(/ tuttuyn menn eru starfandi að kennslunni. Engurn getur dulist, að hjer er um bVðingarmikið atriði að ræða. Vjer efuin, að nokkuð annað sje til, sem jafnmikla þýðingu liefur fyrir fram- tíðar-velferð kristindómsins meðal vor. Hvílíkt ail að í {ressu er fólg- ið! Þessi barna-her, sein víðsvegar um byggðirnar er hvern sunnudag búinn undir starflð, sem níi or í hönd- um liinna eldri. verður innan skamms ]>að lið, sem ineðsverðinu góða, guðs orði, lierst fyrir trú og sálarfrelsi Jrjóðflokks vorshjer. ()g ár eptir ár heldur kennslan áfram, nfir nemend- ur taka við af hinum eldri, sem úr skólanum ganga, svo eptir nokkur ár verða það nær eingöngu menn, sem gengið hafa gegn uin sunnudagsskól- ana, sem kirkjufjelagið mynda. Og eins og skólarnir eru nú, svo verður kirkjulíflð fiá. Hver.su þVöingar- mikið starf er ]>á ekki sunnudags- skólastarfið? Tvennt viljum vjer benda á, sein aðal-skilyrði fyrir þvi, að starf Jretta nái tilgangi sínum, sem sje ]>að, a<) kennslan, og skólahaldið yfir höfuð,í öllum söfnuðunum sje nákvæmlega í samræmi við anda oo' aðferð vorrar lúterslcu kirkju, og að fyrirkomu- lagið sje hið saina og kennslan sani- hljóðaí ölluin skólunum. Hið fyrra atriði er líklega flestúm ljóst. Vjer lúterskir menn viljuin uppbyggja lúterska kirkju, en ekki einhverja aðra kirkju. Vjer vil jum kennabörn- uin vorum að skilja guðs orð, og nevta náðarmeðalanna samkvæmt kenningum vorrar eigin kirkju, en ekki samkvæmt útskfringum manna, sein öðrum kirkjufiokkum eða eng- um kirkjuflokkum fylgja. bess- vegna hefur ]>að líka ávallt vakað fyrir oss sem hin mesta nauðsyn, að skólar vorir viðhefðu ]>au hjálpa”- blöð, sem lútersk eru í anda, ]>ví vjerviljum að sá andi nái valdi yfir öllu kirkjulífl voru og að í lionum læri börnin allan sinn kristindóm, svo hann ráði hjá þeim þegar þau vaxa upp. Fyrst vjer höfum reist liinn lúterska fána yfir fylkinguni vorum, þá ættum vjer æfinlega og í öllu að láta liann blakta yfir oss. Um hið síðara atriðið,sameiginlegt fyrirkomuhig skólanna, eru kannske deildar skoðanir. En ]>ví skyldum vjer knppkosta að koma á sameigin- legum formum fyrir guðsþjónustur vorar og samskonar fyrirkomulagi á st.jórn safnaða vorra, ef vjer ekki vildum líka reyna að gjöra sunnu- dagsskólana hvern öðrum samhljóða? I>að er álit vort, að svo að eins muni oss verulega takast að koma full- komnu samræmi í trúar-og kirkjulíf vort, að byrjað sje á ]>ví í sunnu- dagsskólunum. Ef börnin öll læra aödvrka guð á sama hátt,getur ekki

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.