Kennarinn - 01.10.1898, Qupperneq 8

Kennarinn - 01.10.1898, Qupperneq 8
—184— Lcxía 30. Okt, 1898 21. sd. e. trin. KŒNSKUBRAGÐ JAKOBS. I. Mós. 21:18-29. Minnistexti: 28,29. Bæn.—Ó drottinn, miskunsami faðir, sem ertnáðugurog miskunsamur öllum,sem hrasa, og sem ert ætið fús að endurreisa |»á, vjer biðjum |>ig að fyrirgeí'a oss börnum þinuín allan breysklcika og blessa oss ineð þinni Inmnesku blessan, svo vjer fáum af öllu lijarta elskað þig og sett allt vort traust til )>in,|>ú drottiim vor guð, og ínak- lega miklað )>itt beilaga nafn, fryir Jesúm Krist vorn drottinn. Amen. SPUKNINGAR. I. Texta sr.—1. Ilvernig ávarpaði .Takob föðursinn )>egar lianu gekk fyrir liann með “binn góða rjett”? 2. Hvaða ósannindi talaði bann? 3. Hvers spurðí ísak og bverju svaruði Jakob? 4. Ilvernig rannsakaði ísalt þetta frekar? 5. Að livaða niðurstöðu komst hann? 6. Því þekti Isak okki Jakol)? 7. Hvað sagði ísak að siðustu? 8. Ilvað bauð bann svo Jakob að gjöra? 9. Ilvað gjörði Jakob? 10, Hvað bauð ísak lionum enn fremur? 11. Ilvað blekti liaun )>á á ný? 12. Ilvað talaði ísak? 13. Ilvað bað hann guð að gefa? 14. Um livaða yíirráð.ísak til handa bað hann? 15. Ilvaða óba-n bætti bann við? II. SöGtjn. sp.—1. Ilve nær áttu þessir viðburðir sjer stað? 2. Hvaða eymd, auk elliiasleika, var komin ylir ísak? 3. Ilvað er “viliibráð”? 4. Hverra afleiðinga vænti Rebekka af blessan ísaks yfir Jakob? 5. Ilvað liafði verið fyrirsagt; liefði það koinið fratn án beunar afskipta? 6. Hvernig var bragð bennar? . 7. Ilvað leiddi af )>ví l'yrir Jakob? 8. Og livað fyrir Esaú? 9. Var ákæra Esaús (30. v.)'al- gjörlega sanngjörn? 10. Hvernig var Jakob liegnt fyrir undirferli sitt? III. TiuifkæDisl. sp.—1. Gat þessi löðurlega blessan orðið til liðs án þess g’uð staðfesti liana? 2. Hefur guð skuldbundið sig til að framkvæma allar blessanir og bölvanir foreldra? 3. Hafði Rebekká nokkra heimild til að fara í kring um ísak? 4. Afsakar )>að Jakob, að bann hlýddi í þessu boði móður sinnar? IV. IIeimfækil. sp.—1. Megum vjer nokkurn tíma gjöra rangt til )>css gott leiði af því? 2. Þarfnast guð synda voira til að framlcvæma viija sinn? 3. Gjörum vjer nokkurn tíma svo nokkuð rangt, jafnvel í góðum tilgangi, að vjer ekki verðum að þola begniug fyrir )>að? 4. Hvað liafði Esaú aðbafst, sem leiddi til þessa mótlætis fyrir bann? KÆNSKUBRAGÐ JAKOBS, sem lexían lýsir, var ekkert annað en tál. Hann beitti bróður sinn brögðum tveim sinnum og sinn aldraða föður blekti liann í ell- iuni. Öldunginn grunaði að tál væri í tafli, en banti trúir liiiium fögru orðum Jak- ob3 og veitir homim I)le3ian frumburðarius, sem að sjálfsögðu tilheyrði binum eldra bróður. En g ið betur sig ekki blekkj i. Undir hiuum loðua feldi sá bann ekki að eins skapnað Jakobs beldur líka iijarta bans, sem laug að sínum föður og svipti bróður sinn blessan. Jakobvarð að þola strauga begningu fyrir undirferli sitt. Haun varð að flýja burt úr föðurhúsunum,sjálfur varð batin brögðum beittur i binum nýja bústað, aldrei sá hann framar móðir sina og þegar bann var sjálfur orðinn gamall eins og ísak drógu synir bans bann átálar.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.