Kennarinn - 01.10.1898, Page 9
—185—
SKYEINGAR.
J.ikob var hiim yngri bróðirinn. Esaú var giptur lieiðnum konum, sem var liið
mesta gremjuefni foreldra lians. ísak var 187 ára gamall þegar þetta skeði. Hálf-
bróðir hans, ísmael liaí'ði dáið á þeim aldri og )>ar sem liann mi var orðinn hrumur
og blindur bjóst hann við að dagar sínir vteru taldir, en )>ó lifði liann í 48 ár eptir
)>etta. Þar sem ísak skoðar nú dauða sinn fyrir dyrum vill liann gefa frumbornum
syni siuum hiua föðiirlegu blessan sína. Ulossan hinna deyjandi forfeðra hafði
sjerstaka )>ýðingu, )>ví liún var nokkurs konar erfðaskrá, )>ar sem sonurinn var arf-
leiddur að hinum guðlegu fyrirlieitum. Esaú liafði fyrir löngu selt Jakob frum-
burðarrjettinn en |>að var án vitorðs ísaks. Hann kallar )>ví Esaú fyrir sig og býður
honum að sækja sjer villibráð út á mörkina, svo liann gleðji sig með )>vi við )>etta
hátíðlega tækifæri. Villibráð var dýrakjöt tilreitt með margs konar kryddi og jurt-
um. I austurlöndum þykir |>að hátiðarjettur. Rebekka heyrir þessar ráðstafanir
og ásetur sjer )>egar að láta Jakob koma í stað Esaú. Hún fær hann J>ví til að
ganga fyrir hið bliuda gamalmenni og látast vera Esaú, og hún leggur á öll ráöin
til )>ess faðirinn verði blektur. Hve voðalega að tálsfullt lijarta móðurinnar spillir
bjarta barnsins! Undirferlið eyðileggur æiinlega virkilegleikann í sjálfum manni
og gjörir liaun að öðrum en sjálfum sjer. Þegar satan freistaði Evu breytti hann
sjer í liöggormsmynd, Jakob tekur á sig búuing bróður síns. Af þessari syud er
Jakob ekki hreinsaöur fyr en með viðureign lians viö engilinn i Mahanaim.
Svo gengur liinn ungi Jakob fyrir liinn aldna ísak. ölduuginn grunar að ekki
sje allt með feldu )>ar hann sje svo fljótt koininn og hann sagði: “Hvernig gazt þú
svo fljótt i'undið það?” ()g Jakob svaraöi: “Drottinn ljet )>að nueta mjer.” Hann
bætir synd á synd ofan. klæðir lýgina í búning guðhræðsiunnar. Hversu opt er
ekki svijiaðri blæju trúar og guðrækni brugðið yfir til að hylja með syndirnar? ís-
ak segir syni sínuin aðkoma nær svo liann fái þreifað á honum. Nú fer stundin að
verða alvarleg fyrir svikarann. llve mikill órói mun ekki hafa gengið i gegn um
samvizku lians. Lúter segir: “Jeg liefði líklega hlaupið burt með skellingu og
misst krásarfatið.” Það er stór stund þegar vor liimneski faðir segir: “Kom )>ú nær
að jeg þreili á þjer og viti hvort )>ú ert sonur minn.” Hann rannsakar livort vjer sýn-
umst eða virkilega eruin hans börn. Hvernig mun )>á hræsnaranum og hinum
svikráða líða þegar skýlan verður tekiu frá andliti hans. Enginn getur dregið guð
á tálar, því engin skepna er hulin honum, heldur erallt nakið og bert fyriraugum
liatis.
Þegar ísak liefur látið sannfærast um að sá, sem liann hefur þ.reifað á, sje Esaú,
blessar liann Jakob með hátíðlegum orðum. Eu )>að er eptirtektavert, að )>ó honum
sje )>ar ánal'uað Kanaansland og yfirráð yfir bræðrum hans, |>á er |>ar einungis mjög
óljós bending til bins mikla fyrirheitis Abrahams. Hin einu orð, sem á nokkurn
hátt er liægt að heimfæra upp á )>að eru í 29. versinu. En )>au eru augsýnilega mjög
ólík liiuu Ijósa lol'orði, sem Abraham var geflð: “Af )>inu afkvæmi skulu allar )>jóð-
ir jarðarinnar blessun liljóta,” I>að er sjáanlegt. að Isak hefur ætlað að hann væri
lijer að blessa Esaú og að liaun hefur ekki )>orað að tileinka honum liina andlegu
blessun og ytirburði, sein fyrirheiti forfeðranna fylgdi. I>an Jakob og Rebekka
fengu þessvegua ekki til leiðar komið )>ví,seiri )>au liöfðu til ætlazt. Síðar meir b.et ti
drottinn sjálfur við blessan ísaks og gjörði Jakob að erflngja fyrirheitisins mikla.