Kennarinn - 01.10.1898, Side 10

Kennarinn - 01.10.1898, Side 10
—186— Lexla 6. Nóv. 1898 22. sd. e. trtn. EAKEL, HJARÐKONAN. I. Mós. 29:1,4-6,9 10,12-14,18-20. Minnistexti:10v. Bæn.—Ó guð, sem með forsjónar-hendi J>inni stýrir öllum hlutum á himni og jörðu, gef að vjer látum leiðast sem sauðir þinnar hjarðar í hin grænu haglendi eilífrar dýrðar, og að vjer fáum fylgt þjer trtílega og orðið aðnjótandi þeirra launa, sem |>tí hefur oss fyrirhugað, l'yrir Jestím Krist vorn drottinn. Amen. 8PURNINGAR. I. Texta sp.—1. Hvert ferðaðist Jakob eptir að drottinn vitraðist lionum í Betel? 2. Að hverju spurði hann hjarðmennina þegar hann fann þá? 3. Hverju svöruðu þeir? 4. Eptir hverjum spurði hann? ö. Hverju var lionum svarað? G. Ilvað fleira talaði hann við )>á? 7. Ilver kom að í |>ví? 8. Hvernig voru þau Rakel og Jakob skyld? 9. llvað gjörði Jakob? 10. Hvað sagði hann við Rakél? 11. Hvað gjörði htín? 12. Hvernig tók Laban á móti Jakob? 13. Hvaða bónorð hóf hann? 14. Hvað er sagt um ást lians á Rakel? II. SöciUTj. sp.—1. Hvernig komst ísak að því, livernig liann var gabbaður af Rebekku og Jakob? 2. Ilvernig blessaði lianu Esatí? 3. Hvaða hótanir hafði Esatí í frammi við Jakob? 4. Ilvað ráðlagði Rebekka Jakob að gjöra? 5. Undir hvaða yflrskyni ljet Rebekka Jakob burtu fara? G. Hvernig kvaddi ísak hann? 7. Hvaða vitrun fjekk Jakob í draumi? 8. Hvað var honum þar tilkýnnt? 9. Hveru- ig leið hónum þegar hanu vaknaði? 10. Hvernig helgaði hann staðinn og hvaða nafn gaf hann honum? 11. Hvernig atvikaðist |>að, að Jakob átti tvær konur? III. TrúfiiæÐisi,. sp. 1. Hvernig maður var Laban? 2. Hvernig lærði Jakob lijá honum að brtíka slægð og undirferli sjer sjálfum í hag? 3. Er það nokkur af- sökun á prettum Labans, sem liann færir sem ástæðu fyrir breytni sinni?(29:26) 4. Hafði guð velþóknun á tvíkvæni Jakobs eða hlaust margt illt af því? 5. Megum vjer lialda að guð samþykki hinar illu athafnir mannanna, þó hann af miskunn sinni fyrirgefl þeiin og verudi þá í liættum? IV. IIeimfækil. sp. 1. Hvað lærum vjer af þessari sögu um afleiðingar illra athafna? 2. Ilvernig fullvissár htín oss um náð drottins? 3. Hvað kennir lnín um )>örf vora á sífeldri forsjón guðs? RAKEL.—Fyrsti fundur þeirra Jakobs og Rakelar er mjög átakanlegur. llinn ungi maður var einn hjá ókunnu fólki í frainandi landi. Þegar liann hefur sjeð og rætt við hina ásttíðlegu frændkonu sína getur liann ekki lengur haldið leyndum liinum ömurlegu tilflnningum sínum yflr einstæðingsskap sinum. Hann flnnurstrax í fari hennar það soin honum hafði |>ótt vænst um í fari móður sinnar. Hjörtu vor sntía sjer eðlilega að ættingjum sínum. Gtið hefur liagað því svo, að einstakliug- arnir mynda fjölskyldur. Hann leiðir þau saman, sem hann liefur skapað hvort íyrir annað. Kærleikurinn er frá guði. Hjónabaudið er heilög stjett, sem nálgast á með varkárni. Það þarf sjerstaka aðstoð og blessun guðs til að velja sjer “meö- hjálp” fyrir allt líiiö. Orsök óánægjunnar í lijónabandinu og heimilislífinu er stí, að guðs hefur ekki verið leitað í bæn og hans andi ekki verið Iátinn loiða mann. Guðs ósýnilega hönd stýrir heimilislíflnu ekki síður en þjóðlíflnu. Hver sem vill blessun liljóta hlýtur að biðja guö fyrst og fremst að blessa sitt heimilislíf.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.