Kennarinn - 01.10.1898, Side 13
—198—
SKTRJNGAR.
í stuttu máli er innihald lexíunuar þetta: Á fjórtanda ári frá því að Jakob gekk í
þjónustu Labans fæddist hinn ellefti sonur lians, Jóseí'. Móðir lians var Kakel,
sem nú var orðin kona Jakobs og sem hann eina elskaði. Jakob hugsar að vera
megi, að þessi frumburður hinnar margþráðu Rakelar sje, ef til vill, erflngi Messías-
ar-fyririieitanna, og því vill liann þegar hverfa heim í fyrirlieitna landið, svo liinn
ungi sonur alist ]>ar upp i trú feðra lians en ekki míeðal skurðgoða-djrkendanna í
Haran. Sá tími var nú liðiun, sem hanu liafði ráðið sig lijá Laban og jafn fátækur
var hann nú og þegar haun fyrst kom til Mesapótamíu en t'jölskylda lians orðin stór
og mörgu fólkifvrir að sjá. iíann ásetur sjer því að íiytja aptur til Kanaanslands.
En Laban má )>að ekki lieyra. Hvernig maðurLaÍjan i rauuinui var sjest bezt á því,
að luinn notar trúarbrögð sín oinungis sjertil veraldlegra hagsmuna (27v.) ILeldur
en að missa Jakob frá sjer er hann fús aö srjalda honnm laun. Jafnvel liinir ver-
aldlega sinnuðu komast að raun um, liversu eptirsóknarverðir þeir menn eru, sem
eru guöhræddir og ráðvandir. I austuriöiiduui var það siður að láta fjárhirðana fá
vissan lilut af lijörðinui og af sínum hluta urð.i |>.‘ir að bæta allan skaða, sem
eigandinn varð fyrir. Jakob tiltekur liveru hlut hjarðariunar liann vilji fá,efliann
lialdi áfram íþjónustu Labans. I |>etta sinu var hinn vjelráði Laban vjelaður. .Tak-
ob bað um allt ]>að, sein flekkótt yrði í hjörðinni, og þegar'þess er gætt, að ]>ar eystra
voru geiturnar flestar svartar en kindurnar livítar, voru ]>að mjög aðgengileg kjör
fyrir Laban ogtók hann þeim kostum liiklaust. llann skipti sjálfur fjenu og fjekk
sonum lians hluta Jakobs til gæzlu,en sína eigin hjörð ljet hanu Jakob sjálfan hirða.
En Jakob kunni, með aðferð sem þá var þekkt í austurlöndum, að láta allt snúast
sjer í hag. Opt breytti iaiban samningunum en jafnan vegnaði Jakob betur. Það
sýnir að velgengni hans var ekki einungis að þakka eigin hyggindum hans, lieldur
hefur guð blessað liaun og verið í verki með lionura eins og engillinn, sem birtist
honum í draumi slcömmu eptir að hinu fyrsti samningur liafði verið gjörður við
Laban, hafði lieitið honum.(81:12,13). Jakob viðliafði sín eigin meðul þrátt fyrir
loforð guðs og sýndi ekki trú forföður síus Abrahams, sem ávallt, fól guði allt í
liendur. Vjer getum ekki bótmælt þeirri aðferö, sem Jakob viðhafði til að auka
laun sín, og enginn má ætla, að honum sj:> leyiilegt að beita rangind.im og bragði
móti bragði, oins og Jakob gjörði og svo mjög opt viðgengst í viðs'.iptum manna.
Það, að verkgefandinn er ranglátur, lieiinilar ekki verkamanninum að vera líka
ranglátur í kröfum síuum eða starfi. Kristinu* maður má aldrei, livorki i verzlunar-
viðskiptum nje atvinnumálum, gefa sig við brögðum og vjelum, jafnvel þó sá, sem
haun á við, sje órjettlátur. IIiii tíu lagaboðorð guðs ná til allra manna og oiga við
allar stjettir og stöður. Þau eru undirstöðuatriði allra viðskiptalaga meðal krist-
inna manna.
Rörn! Það borgar sig æfliílega bezt að breyta vel og sýna ráðvendni. Ef |>ið eruð
ástundunarsöm og gjörið |>að sem rjett er, ]>á verðið |>ið virt og elskuð af öllum; ]>á
verður jafnan sókst eptir þjónustu vkkar og droitinn mun blessa bæði ykkur og ]>á,
sem þið vinnið fyrir. Hirðiriun Jakob minnir oss á liinn “góða liirðir” í hverjum
var ekkert tál. Öll lians lijörð er hreinsuð í lians blóði og gjörð hví'ari en mjöll.
Merki hins “góða liirðis” er krossinn. Drottiu er minn hirðir, mig mun
ekkert bresta.”