Kennarinn - 01.10.1898, Qupperneq 15

Kennarinn - 01.10.1898, Qupperneq 15
 —191 — SKÝRINGAR. Sex úr voru liðin frú )<ví uð |<eir Luban og Jakob sumdu með sjer um Iaunin. Drott- iun var í verki með Jakob og lijúlpaði lionum til að gæta eigna Labans og sinnar cigiu lijarðar. Jakob var drottni trúr og tilbað liann en Laban dýrkaöi skurðgoð. Fyrir guðs blessun varð Jakob mjög auðngur og liófst til metorða meðal þjóðar- innar, sem liaun bjó lijú. Utaf |>essu fylítust synir Labans öfund og lögðu hatur ú Jakob. Jarðnesk auðæfl leiða opt til öfuudar, stríðs og mannliaturs. Velgengni góðra manna kemur himnn óguðlegu til að liata |>ú. I'egar Jakob fann að liann ckki lengur gat lifað í friði meö fræudum sínum úsetti lmnn sjer að skilja við )>á til fulls og alls. Hann bað til drottius og drottinn bauð honum að liverfa lieim til Kanaansiands. Guð Abrahams, sem leitt liaíði Jakob til liitis ókunna lands og verndað liann þar í öll )>essi úr, liefur nú úsett sjer að leiða hann aptur heim í f'yrir- heitua landið. Jakob kvaddi )>ærRakel og Leu, kouur sínar, til fundar við sig og segir )>eim alla málavöxtu: hvernig útlitsje fyrir stríð ogósainkomulag milli sínog bræðra )>eirra og að drottinn liafi sjálfur boðið lionum aö taka sig upp ogflytja í íöðurland sitt. l>ær systurnar sjú, að drottinn vill svo verit lúta og gel'a fúsjega samþykki sitt til farar- innar. Einn dag þegar Laban er að heiman tekur Jakob sig upp með allt sitt lið og leggur af stað. Allar eigur sínar, lijú og fjenað, tók Jakob ineð sjer. Leiðiu, sem fyrir honum lú, var löng og erfið, um 450 enskar mílur. Hann lórseint, |>ví flutningur lians var mikill. Hegar Laban vai ð þess var, að Jakob var burt íarinn, varð liann afarreiður og lijelt á eptir lionum. Eptir sjö daggnúði hann lionum. Drottinn vissi iivað Laban var i skapi og birtistf hontun )>ví og varaði liann við að gjöra Jakob nokkuð illt. Góðum guði geðjast ekki að illdeiluin manna á milli en vill aðmennirnir búi saman íást og eindrægui liver öðrum til iieilla og gleði. Vjer eigum því að varast að styggja nokkurn mann, og ef ú oss erleitað og vjer ol'sóktir, þá eigum vjer ekki að reiðast heldur minnast drottins vors Jesú Krists, setn gaf út litið fyrir oss og kenndi oss að fyrirgefa þeim sem oss vilja illt og oss áreita. Laban áði um nóttina skammt frá tjallinu Giliad. Hann var )>á korainn ú liælana ájakoben beið næsta morguns til að koma til fundar við hann. Laban liafði margt manna ineð sjer og liefði auðveldlega getað haft allt rúð Jakobs í hendi sjer. En þeim sem guð verndar la meunirnir aldrei grandað. Draumur Labaus liafði )>au úhrif á hann, að um morguniun gekk liann með allt öðru liugarfari til móts við Jakob. Eptir að |>eir liöfðu talast við um hrið, sættust )>eir Laban og Jakob lieilum súttum og gjörðu súttmúla sín á millum. Með liútíðlegri athöfn staðfestu )>eir )>ann súttmála og reistu varða til iniiiuis um hann Heir skildu svo i friði. Laban lijelt lieim til sín eu Jakob hjelt ferð siuni úfram til Kanaanslands. Drottinn lial'ði lieit- ið Jakob |>ví, að leiða hann heilann ú liútt iieim aptur. Á allri leiðinui var guð að sýna Jakob það, að hann mundi efna )>að heit. Margt undarlegt kom fyrir Jakob á þessari ferð lians. Eitt sinu birtist drottinn honum og eptir að liafa beygt vilja Jakobs undir sinn vilja, blessaði lmnn, liann og endurtók við liann )>au fyrirheit, sem hann úður hafði getið föður lians ísak og afa liaus Abraliam, um blessun )>ú, sem allar þjóðir skyldu af lians ætt liljóta fyrir frelsarans komu í heiminn. Drott- inn var með Jakob og ljet Esaú bróðir hans, sem kom á móti lionum með her til að ráða liann af dögum, snúast liuga, svo þegar þeirbræður l'undiist l'jellu )>eir í l'aðm- lög og sætt.ust lieilum sáttum. Pannig var liin dásamlega handleiðsla guðs úJaltob, þrátt f'yrir allan veikleikann, sem svo opt kom fram í f'ari lians. Oþreytandi er di'ottins miskunsemi við mennina oglians kærleikur varir að eilífu við )>ú, sem liann Óttast.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.