Kennarinn - 01.10.1898, Síða 16

Kennarinn - 01.10.1898, Síða 16
—192— UMBOÐSMENN KENN/ARANS. í Wixxii-kí;: II. S. Bardal, 181 Kin<r St. 1 Augví.k: Jón Björnson, Baldur; Björn Jónsson, Brú; sjera J. J. Cleinens, Glenbdro. ÍBuaxdox: G. E. Gunnlangsson. 1 NtfjA ísi.AXi'i: Bjarni Maiteinsson, Ieelandie líiver; .1. Magnús Bjarnason, Geysir; Mrs, Th. Paulson, Gimli. í Assiniuoia: Gísli Egilsson, Lögberg; HjíUmar Hjíilmarsson, Salt- eoats. í N. Dakota: Sjcra F. J. Bergmann og Sigfús Bergmann, Gardar; Sigurbjiirn Guðmunclsson, Mountain; sjera J. A. Sigurðsson og Jón Sig- fússon, Akra; Bjiirn Skagfjörð, Hallson; Job Sigurðsson, Ely; .1. Hannes- son. Pembir.a; Olafur Jóhannesson. Grafton. 1 Mixxksota: Árni Sigvaldason, Lineoln county; S. S. Hofteig, Westerheim; Kr. Vopnfjiirð, Marshall. 1 Minneota borgi menn á skrif- stofu blaðsins. E>ar sem ekki erti umboðsmenn sendi menn borgun fyrir blaðið til út- gefandans. Utan á iill slík brjef skrifi inenn: S. Th. Wkstdai., Mixxk- OTA, MlNN. NÝ JÁltNBRAUT í MONTANA. Með )>ví að fullgjöra Northem Parffic jáni'irauliiin frá Whitehall, Montana, til Twin Bridges,Montana, 27 mílur að vegálengdý hafa liin takmarkalausu auðæfl liins nafntogaða Jeffersons-dals (sem svo er auðugur bæði að málmum og jarðargróða, að enginn staður í Montaua er auðugri) ojmast fyrir bæði námumanninum og bónd anum. llinar )>rjár ár, sem liggja liver í sínu lagi inn í dalinn, en renna síðan sam- an í eitt, veita gnægð góðs vatns b.eöi fyrir uútíð og framtíð dalsins. Twin Bridgos stendur í norðvestur l.orninu á Madison County, við mynnið á liinum fagra Jefferson-dal. Til beggja liliða eru Ijalia-klasar og lijer sjestánægjaog frelsi bónda-lífsins, sem svo er ólíkt liinu annríka og starfsama lífi námuinannsins; til liægri handar sjer augað lijarðir nai.ta og hesta á tíeit á grasivöxnum hæðuin og hjer og )>ar námumanninn framleiðandi úr moldinni hina dýru málma. Nú sem stendur er námugröftur aðai-atvinnuvegurinn, og er gull aðal-málmurinn en )>egar Nortkern l’aríflcjárn’irautiiicr uú fullgjörð til Twin Bridges mun bóndinn jafnt námumanninum dafna fram yfir allt )>að, sem áður var inögulegt. Fyrir námueigendur verður járnbrautin til ómetanlegra lieilla, og jieningamagn, )>að, sem nú berst inn og )>ar af leiðandi ódýrari og hentugri aðferðir við námagröft veröur til mestu biessunar fyrir ótal málmnema, sem eiga mörg hundruð “tons” af málingrýti, sem áður var ekki liægt að nota vegna kostnaðarins við að flytja )>að til járnbrauta. Þessi dalur liefur af mörgu lielzta fólki í Montana verið álitinn ákjósanlegur staður til íbúðar, sem sjost af hiuum mörgu snotru smá-þorpum og laglegu liúsum, sem finnast )>ar til og lrá. (Au<jl.) „8AMKININGUN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl. í Vesturheimi. Verð $1.00árg.: greiðist fyrir fram. Utgáfunefud: Jón Bjarnason (ritstj.', Friðrik J. Bergmann, Jón A. J’löndai, Björn B. .Jónsson, Jónas A Sigurðson. Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður“Sam.” í Miuuesota.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.