Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 9
—81—
SK ÝRINGAR.
\ dag or p'nk i la 'iir, liia dýrðlega upprisu-liátið frelsarans. Nú minnast allir
kristnir inenn rneð óumræðilegum fögnuði liinnarstóru stuudar, þá lausnari maun-
anna braut innsigli grafarinnar og sleit hlekki dauðans, svo liaun opiuberaði ölluni
lýð sinn guðdómskraft og leysti alla meun úrdauðans böndum—alla, sem trúa vilju,
alla, sem í lionum, fyrir hann og lijá honum vilja lífgjöf þiggja. “Líf og upprisa,
upprisaog líf!” hljörnará tungu hvers lcristins manns og bergmálarí hverri endur-
leystri sálii í dag. Sjálf náttúran, sem fariti or upp að yngjast, og jörðin, sem á ný
rís undan líkblæjn vetrarins, tekur undir upprisulögin og syngur páskasálmana.
Allir liliítir tala um upprisu og llf í dág. l>að á því vel við, að vér í sunnudags-
skóianum einnig hugleiðum upprisu-lexíu, svo börnin líka læri að syngja guði
lof og dýrð fyrir hina björtu von, sein öllum trúuðum sálum or í upprisu
undrinu veitt, og svo þau líka geti glaðst á páskunum, og fyrir líf og dauða
átt þá trú, sem sigrar gröflna og dauðans-skugga.
Vér eruin aftur staddir í þorpinú Betanía, heimili hinna ástkæru vina drottins vors,
þar sem vérsvo oft áður höfum komið, og þar sem vér vorum staddir við útför Laz-
arusar fyrir skönvmu. Iín nú er breyting orðin á í Betaníu. 1 fjóra daga ivefur 11 k
ið legið íhinniköldu gröf og systurnar hafa setið liljóðar og harmilostnar heima i
húsiiiu, sein nú virðist þeim svo kalt og dimt síðau bróðirinn liætti að ganga )>ar út
og inn. Otal-inargir menn koma biglega til þeirra til að liugga þær eftir bróður-
missirinn, en enn þá er lvann ókóminn, sem |>ær nú einan þrá í sorgum síuum, lvaniv,
seivv þær sendu t.U nvr,ð m á baivalegivnni stöð. En nú stendur Marta upp í skyndi,
því aðkominn maðnr hofur sagt henni, að nú sæist til Jesú, lvann kæmi og væri nú
þegar nærri. Hún flýtir sér út, á móti lvonum, og fyrsta orðið, *em lvún fær mælt, er
þetta:“Ef )>ú hefðir verið lvér væri bróðir minn ekki dáinn.” Hún trúði og vissi, að
Ivann var “Kristnr, guðs souur, sá, soin í lveiminn á að koina”, en trví lvennar náði
enn svo skamt, lvún náði að eins að takmörkum þessa lífs, en )>ar eftirtók við lvið ó
ljósa“ef.” Og |>egar Mat'ía einnig kemur til móts við havvn, er fyrsta orðið á vörum
hennar hiðsaina “ef.” En haniver kominn til að taka af allan efa. Hann er komiivn
til )>ess dýrðlega að opinbera liiun innda-lasta sannleika liinnar kristilegu trúar. l>að
var ei tilgangslnust, að liann beið þessa daga að koma til þeirra. Stórkostleg opin
berun stendur til, sem liafa á allieims-þýðingu vun allar aldir.
Hann er kominn lít að gröfinni. Aldrei er dauðlegu, sorgþjökuðu jarðarbarni
meiri lihaður að horfa á hann en nú. Sjá, hann kenvst við og grætur! Sjá live heitt
hann elskar mennina! Engin furða er |>ó hann gengi í dauðann sjálfnr til að afmá
dauðann fyrir |>á. Ileyr hve bljúgt liaiin biður! Eieraðundra )>ó filikar bænir séú
héyrðar, )>ar sem liann sífelt biður fvrir oss við liásæti föðursins. lli'yr )>essa guð-
legu skipun: “Iíom )>ú fram.” Er að furða )>ó hann,semliinum dauðu getur skipað
að ganga vit úrgröfum sinum, geti sjálfur frádauðauuni upprisið. Og lvvnn“kemur
fram”, Lazarus gengur út. vir dauðaiinin til lífsiivs, fyrinnyivd allraþeirra, seni á efsta
degi verða af þessari sömn röddvt fram kallaðit tir gröf' tn sínr.m til eilífs lífs.
() Jesús, minn drottinu og guð! g>;f már að verðu I t'ilu þeirra, sem |>ú úr gröf-
unum franv kallar til uppt isu ívttlátra við tilkomu þíita liina siðári, og )>ig skal óg
um aldir alda lofá og |>ig afhjarta elska. Amín.