Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til notkunar við uppfrœðsíu barna í sunnudagsskMum og heimahúsum. 2 &Tfr. MINNEOTA, MINN., MARZ 1899. Nr. 5. UPPKISAN. iíetta blað Kennarans hefur iuni að halda upprisu-lexiuna. Aður en næsta blað vortkem ir út,verður hin d/rðlega upprisuhátið um garð #eng- in. Vér biðjutn guð að láta upprisu.ljós sitt ljónia í allar islenzkar salir. I náttúrunni taka allir lilutir upp að yngjast; vorið kemur og pyðir klak- ann og kuldann, jörðin varpar af ser likblæju sinni, grösin vaxa, blómin anga og allir hlutir tala um )[f. Fuglarnir fljuga aftur ur suðrænu heim- iiiiuin og syngja sólarljóð sín fyrir oss. BOrnin leika sðr fiti ít hinni grænk- uðu jörð, og líf og fjör og gleði speglar sig í ásjiínum [>eirra. Og í andlega lífinu er einriig líf og upprisa. Bðrnin eru að bíía sig und- ir fermingu, ]>au ganga til yfirheyrslu til kennimannsins. Á heiniilunuiu cr (jvanalega mikið urn að vera. Foreldrarnir eru að bíia börnin sín undir fermingiina, hin systkynin taka liinu innilegasta ]>íitt i ]>ví. Svo keniur fermingardagurinn og allur söfniiðurinn finnur, að minsta kosti á ]>essum eina degicjr sælt að vera kristinu maður, i samfélagi ineð hinuui nyfermdu ospiltu sálum. Altarisgöngurnar nalgast og koma. Hver sannkristinn maður reynir með bæuum og kristilegum hngleiðingum að vekjn sitt andlega lif, svo ]>að verði í sftlu hans sonn, sælurík upprisa í Jasn Kristi. Og yfir alt |>etta ljómar svo páskaljtfsið. Ijósið fri'i hinni opnuðu gri'if frelsarans, ljosið tríiar og vonar—truarinnar á lávarð lífsins, vonarinnar um eilift lif.—Gleðilega paskatíð!

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.