Kennarinn - 01.03.1899, Síða 1
Mdnaðarrit til notkunar við uppfrœðslu barna t sunnudagsskðlum
og heimahúsum.
2 árjr. MINNtíOTA, MINN., MAKZ 1899. Nr. 5.
UPPRISAN.
Uetta blað Kennarans liefur inni að balda upprisu-lexíuna, Aður en
næsta blað vortkem ír íit,verður hin dyrðlega upprisuhátfð um garð pjeng-
in. Vér biðjuin iruð að liita u]iprisu-ljós sitt ljótua í allar íslenzkar sálir.
í n&ttúrlinni taka allir hlutir uj)]> að yngjast; vorið kemur og J>yðir klak-
ann og kuldann, jörðin varpar af sér líkblæju sinni, grösin vaxa, blómin
anga og allir hlutir tala um líf. Fuglarnir fljúga aftur ftr suðrænu heim-
unum og sjngja sólarljóð sín fyrir oss. Börnin leika sér fiti & hinni grænk-
uðu jörð, og líf og fjör og gieði speglur sig S ásjónum [>eirra.
()g í andlega Iffinu er einnig líf og upprisa. Börnin eru að búa sig und-
ir fermingu, ]>au ganga til yíirheyrslu til kennimannsins. A heimilunum
er óvanalega inikið um að vera. Foreldrarnir eru að böa börnin sín undir
ferminguna, hin sjstkynin taka liinn innilegasta |>&tt í J>ví. Svo keniur
fermingardagurinn og allur söfnuðurinn finnur, að minsta kosti & |>cssuiu
eina degi er sælt að veru kristinn maður, í sainfélagi með hinum nyfermdu
óspiltu sálum.
Altarisgöngurnar nálgast og koma. Hver sannkristinn maður reynir með
liicnura og kristilegum hugleiðingum að vekja sitt andlega líf, svo J>að
verði f sálu hans sönn, sælurík upprisa f Jasú Kristi.
Og yfir alt ]>etta ljómar svo páskaljósið, ljósið frá hinni opnuðu gri'if
frelsarans, ljósið trúar og vonar—trúarinnar á lávurð Iffsins, vonarinnar um
eilfft Iff.—(Jleðilega jiáskatíð!
L-