Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 16
88— LUTIIEIt LEAGUE HANDBOOK heitlr smátit eitl, sem forstuðumenn alríkis- deildar fölagsins Lutlier Lengve\mfageflð út. Þar er skýrður tilgangur félagsins, stofnun hans, vöxtur og viðgangur. Þar eru leiðbéiningar fyrir |>ví hvernig skuli mynda )><-ss kyns ungmennu félög í söfuuðunum og stjórna )>eim. Loks er )>ar fyrir myndar grundvallar- og aulca-lög fyrir deildirnar, smærri og stærri. Þetta er lient ugt kver fyrir )>á, sem vinna að Baudalags-starfinu í söfnuðum vorum. ICverið fæst fyrir 4 cents í frímerkjum. Pantanir sendist Imther Leayue Itcvieic, Box IJj’, WukIi t'ngton, 1). G. 14 LESTIR Á HYEIiJUM DEGI. 12. Marz, 1899 og )>ar eftir á liverjum degi fara tvær vagnlestir á staB frá austur enda Northern Paeiflo járnbrautarinnar og íljúga vestur um landið. Um sama leyti ekki nákvæmlega á sömu kl.-stundunni fara tvær lestir á stað austur frá vestur endanum. Á liverjum degi verða |>annig Jjirtdn lcstir á l'erðinni eftir hinum 2,(1(10 milum aðal-brautarinnar milli St,. Paul, Minneapolis og Dulutli að austan, og Seat tle, Taeoma og Portland við kyrrahafs-ströndina, og )>etta eftir bygönm, )>ar sem vísundarnir ráfuðu fyrir 20 árum. Þessar lestir verði- nofndar: No. I tlie Pirgot Souiid Limited, No. i! tlie Oregon Limited, á vustur leið; og No. 2 the Twin t 'ity ,Mail, No. 4 the Twin eity Express, á austur leið, Um 100 vagnar af ýinsum tegund um verða í lestunum. Hver lest hefur póstvagn, farangursvugn, 1. og 2.pláss fólks vagna, innflytjenda svéfnvagn ókeypis, feröamanna Puilinan svefnvagn, borðsnls- vagu og oiun eða fleiri 1. pláss Pulman svefnvagna, svo liægt verður að þókiiast iiliuin og vasabókum alira. Lestin No, 1 fer frá St,. Paul kl, 8:3ö f, m., lestin No. 3 kl. 10:45 e. m., eftir að allar lestireru komnar að sunnan og austaii. Lestin No. 2 fer frá Portland kl. 11:80 f. m. og lestin No. 4 kl. 11:00 e. m., og koma 1il St. Paul kl. 2:00 e. m., og kl. 7:30 f. m., í tíma til að ná iestunum anstur. Ein lest fer um Ilelena, Mont, og önnur um liutte, livora leið. Lestir þessar fara um aöa) borgir norðvésturlandsíns, Þær eru dregnar al' nýjum risavöxnuin Scheneetody gufuvögnum og getá farið 75 eða 80 mílur á kl. stundu. Þessar daglegu lestir verða í nira staði færar um að annast iiinn mikla innflytj- enda og ferðamanna flutning, sem búist er við )>etta ár. Jleðan að Yellowstone Park cr í bióma, flytiir hver lest einn Pulman-vagn fyrir )>á, sem þangað fara. Fyrirspurnir viðvíkjandi lestagangi þessuni sendist lii (Augl.) Ciias. S. Fbe, Gen’i Passenger Agcnt, St. Faul, Minn. “SAMEININGIN”, máuaðarrit til stuðnings kirkju og kristindóini íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl. í Yesturheimi. Verð $1.0Öárg.; greiðist fyrir fram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöndal, Björn 15. Jónsson, Jónas A. Sigurðson. Ritstj. “Konuarans” or umboðsmaður “Sam.” í Minnesota. “VERðI LJÓSI”, mánaðarrit fyrir kristindóni og kristilegan fróðleik. Geflð út í Reykjavík af prestaskólakennara Jóni Helgasyni, séra Siguröi P. Sívertson og kandídat Haraldi Níelssyni. Kostar 00 ets. árg. í Ameriku. Ritstjóri : Keniiar- ans” er útsölumaður blaðsins í Minuesota. “KENNARINN”.—Official Sunday School paper of tho Icelandic Lutheran ('hurch in America. Editor, 15. 15. Jónsson, Minneota, Minn.; associate editor, J. A. Sigurðsson, Akra, N.D. Publislied monthiy at Minneota. Minn. by S. Tli. Wostdal. Enterod at, tlie post-oílice at Minneota as second-class matter.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.