Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 11
—83— SKÝRJNGAR. l>;i(l er kveld liins fyrstu drottinsdags, upprisudagsins. Fjórum sinnum lmföi drottinn sýnt sig lifaudi oftir písl sína þennan dag, -fyrst Mariu Magdalenu, svo hinum konunum, síöan Pétri og liinum tveimur lærisveinum, sem ferðuðust til Fmmaus. Nii birtist hann í liópi hinna tiu postulaí Jerúsalem, til aðstaðfesta trú þeirraá lians orð og frásögu konanna um upprisu lians, með því að boða þeim og veita þeim sinn upprisu-l'rið. Ekki tilkynnir hann þetta með orðunum einum, lield- ur sýnir hann þeim hinar gegnumstungnu liendur sínar og særðu síðu til að sanua þeim, að hann með dauða sínum iiali fuilnægt þeim skilyrðum, sem útheimtist til fullkomins friðar og vissu fyrir syndafyrirgefningu. Mikill var fögnuður postul- anna yflr þessari st;n og út af friði )>eim, er hjörtu þeirra nú áttu. En hins kristna manns sæla er ekki fólgin í )>ví að eins að þiggja; hann lilýtur líka ávalt að vera að veita öðrum. Þessvegna sendir líka Kristur þessa lærisveina, oins og faðirinn hafði sent, liann, til )>oss að boða og veita hinum syiidugu mönnum fyrirgefning og frið Hiun upprisni frelsari gaf fúslega mörg teiku og sannindamerki fyrir upprisu sinni svo lieimurinn skyldi okki vera í neiuutn vafa um það. Þetta sama kveld voru pnatularnir Saman komuir og höfðu lokað sig inui í her- bergi einn,því þeir óttuðastárás hinna liéiftugu (Tyðinga, sem látið höfðu þann orð- róm út ganga, þegarhljóðbært varðað Jesús væri upprisinn, að lærisveinaruir liefðu stolið líkamanum úr gröflnni og sagt svo, að hann væri upprisinn. llaldið þér ekki, að postularnir liafi orðið óttaslegnir, þegar )>eir mitt í hugsunum sínum um liættu sína, sjá þar inni í lierberginu hjá sér standa ókunnugan manní En allur ótti hvarf á )>ví augnabliki, sem liann ávarpaði þá; og orð hans eru mild og blíð. “Friður sé með yður,” segir hann við |>á. Hans orð eru ávalt friðar-orð, full af unun og sæt- leika fvrir sáluna. Síðan Jesús fyrst taláði )>essi orð hafa þau liljómað til eyrna margrar friðlausrar sálar og fært syndaranum frið í liina órósömu samvizku. Þessi friðnr er oss fyrir öllu. Ilin friðlansa sál vill alt til vinna til að eiguast frið. En árangurslaust leitar maður að friði þar til maður leitar til Jesú Krists. Ilann stend ur upp og haat tr á vind’ög sjð, svo vér, sem hræddir og kvíðatidi hrekjúmst fyrir vindum synda og sorga, ekki förnmst. Ilann gefur sálúnni frið. Þegar Josús kom til postnlanna páskadagskveldið var Tómás ekki i liópnum. Mann var'einn sór. Af )>ví, sem sagt er frá Tómasi, virðist ltann hai’a veriö maöur þunglvndur og lineigður fyrir að liorfa á liina dimmu iilið lífsins. lTans lund var áköf og lieit (Jóh. 11:16) en liugur hans var að upplagi efandi.(Jóli.l4:5) Vegna síns cinkennilega lundarfars liefur hann ekki lagt neinn trúnað á orðróminn um upprisu Krists og haldið sig einn sér í rannum sínum. Tómásar er getið í pgb. 1:18, on annars vita menn iítið um starf hans annað en það, að munnmælasögur segja, að hann hafl kent á Porslandi (jafnvei á Indlandi),og dáið í Edessa. Tómas vildi ómögu loga trúa þogar liinir )iostularnir si’gðu lioinim, :.ð þoir liefðu séö Jesúm. En átta döguin síðar, þegar þeir voru allir li) samaus og Tómás með þeim, kom Jesús á sama hátt til þeirra og ávarpaði |>á með söniu orðum. Svo neyddi hann Tómás til að trúa með )>ví að sýna honum liendur sínar og síðm ár. t heimia im oru e:iu svo margir sem likjast Tómási og vilja okki trúa nema )>oir sjái, on Kri itur kallar liina sæla, sem trúa án )>ess að skoða og þraifa á, sem láta sér nægja )>að orð, sem guð hefur talað.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.