Kennarinn - 01.08.1899, Síða 5

Kennarinn - 01.08.1899, Síða 5
-157- og Oðruni með f>ví að alt slíkt sé ómðgulagt. Trúleysið er orðið svo þroskað, að Jrví er virðist, að menn trúa ekki lengur á inátt sinn og megin. t>að er sannarlega báglega ástatt fyrir f>eim, sem trúir illa á guð og ekki á sig sjálfan til neinna kristilegra né Jrarfra framkvæmda,—trúir ekki á “guð í alheimsgeimi, guð í sjálfum Jrér,” eins og skáldið kvað. Ég óttast ekki neitt J>ví líkt hin margnefndu ytri harðindi og hðrðu kjOr fólksin J>ar, sem hið innra böl, andieg harðindi, sem yfir landslýðinn ganga. Kirkjan J>ar verður að gera meira fyrir börnin og liina ungu, en nú er gert, eða æskulyðurinn gerir naumast mikið fyrir kirkjuna, J>egar hann vex upp. t>að er naumast liægt að ganga fram hjá J>ví,som dænii upp á hugsunar- háttinn, að í höfuðstað landsins eru ]>að Good Templarar,en ekki söfnuður- inn, sem leggja til liúsnæðið fyrir J>essa einu kristindóms-starfsemi ineðal barna landsins. Þessar barnaguðsþjónustur eru haldnar á öðrum tírnum en guðspjónusturnar 5 dómkirkjunni, en J>ó verður að fá óhentugt, lítið og fjarlægt húsnæði fyrir barnasamkomurnar. Annað eins er ólieyrilegt, og á sér víst livergi stað nema á íslandi, að minsta kosti ekki hér í landi né á Bretlandi. Staríið ]>arf að vera safnaðarstarf, í kirkju safnaðarins. Einn liluti hins andlega uppeldis er að fá liina ungu til að ganga i kirkju. t>að er sízt að furða pó hin uppvaxandi kynslóð finnist annarstaðar en í kirkj- unuin meðan slíkt er óskilið af hinuin eldri, né þó foreldrar megi leita að biirnum sínum annarsstaðar en í musteri drottins. í fyrra suinar kyntist ég ofurlítið ]>essu starfi meðal barnanna í Reykji- ▼ik og ]>eim góðu mönnutn, sem fyrir ]>ví stunda. Ég lield að J>að sö fyrsta sumarið, sein lialdið var áfram að jjrédika fyrir börnunum, og var |>að vist mest að ]>akka iiinurn postullega Friðrik Friðrikssyni guðfræðis nemanda. Auk haiis og peirra, sein nefndir hafa verið, styðja hann aðallega J>eir séra Friðrik Hullgríinssou og kund. Haraldur Níelsson, .neð aðstoð prestaskóla- nemendaniiii. Allir ]>essir menn eru frá Kaupinannahöfu, og auðkendir af brennandi löngun til aö leiða J>jóð sína og börnin liennur til Krists. Heir talu af Jrví ]>eir trúa. Deir eru blátt áfrain sagt, eins og stofnandi pessarar starfsemi, ástúðlegir luenii og ]>ar eiga börnin á íslandi góða vini og J>jóð vor dygga kennendur. J fyrra sumar styrði Friðrik Friðriksson barna guðsjjjóiiustunni. Guðs- þjónustu-forinið var hið stima og liér að framan er lyst, eða nálega J>að. Bæn og prédikun var blaðalaus. Kensluna skorti alveg og ]>á vantar inikið til að vekja börnin Noklcuð af fullorðnu fólki sótti guðs- þjónusturuar, en húsnæðið var óhentugt og oílítið. Böruin voru háttprúð

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.