Kennarinn - 01.08.1899, Side 6
oy; trtku betur eftir en búast mátti við. IXið Jjylcir fullörðuot að lialda
atliy^li barna í sunnudajrsskóluin j)ar sem uin tíu börn eru í hverjum bekk,
hvað í troðfullu liúsi, jjarsem börnin taka enjran jiátt í öðru en sálma
sönjr og lestri faðirvors. Börn jjessi elska kennifeður sína og syndu Jjeim
■fms merki kærleika og virðingar í dagleari umgenani.
Ég ávarpaði barnasainkomurnar tvisvar nokkrum orðum. í síðara skifti,
Jjegar ég var að kveðja Island og börn J>ess, man ég að vöktu fyrir mér
urð. seiiiaf flestum hafa verið misskilin og látin Jj/ða huglejsi j>ess, er Jjau
bar fram, í dauða síuum, Jjessi orð séra Björns, sonar Jóns biskups Arason-
ar, sem hann talaði við höggstokkinn í Skálholti 7.nóv. 1550: “O, æ. börn-
in mín, bæði ung og mörgF’ Enginn, nema föðurkærleikurinn og f>að í
dauðakringumstæðum ]>essa prests, getur fyllilega skilið dýpt siíks and-
varpSjSem kærleikurinn en ekki hugleysið framleiðir. Hugsiðumhinn óum-
ræðiiega sársauka hins deyjanda föðurs, að minnast við höggstokkinu hinna
mörgu, ungu, munaðarlausu barna, sinna, í höndum hræðilegra órina, með
villutrú og vonzku heimsins, sein víst hiutskifti [>eirra! Og óg er sann-
færður um að niargur faðir og trúaður maður af [>jóðflokki vorum á eitt-
hvert slikt lirygðar-andvarp, sem stendur í sambandi við börnin lians og
börnin Jjjóðarinnar.
En J>.ið er lítið gagn að J>ví andvarpi í dauðanum—gerir að eins dauða-
beiskjuna óttalegri. t>að parf að koma fram í lífinu og pað andvarp parf
að livelja lilutaðeigendur að gera oittlivað til að búa í haginn -andlega—
fyrirbörnin sín ungu og tnörgu. Einungis andvörp og orð duga ekki.
Hina nöktu aumingja,sem maður sér í Ohieago og New York, í Londo.i
og Liverpool, sör inaður ekki á íslandi. En [>að er líka önnur nekt til enn
óttalegri fyrir líf barnanna. t>að er nú um að gera að húu komist ekki til
íslenzkra barna, sjáist par ekki.
Sunnudt'gsskólastarfsemin og kristindómsuppfræðsla hinna ungu og
barnanna á íslandi parf að taka framförum áður en kirkja og [jjóðfölag
getur [>roskast til muna. Kirkjan á að “kenna liinuin ungu,’’ leyfa börn-
unum til Krists, leggja á móður brjóstin betur en nú er gert liið yngsta og
veikasta á kirkju-heimilinu—börnin, ef ]>au eiga að lifa, ef eiga að rætast
pessi orð Haligr, Pöturssonar, sem flest ísl, foreldri hafa liklega numið og
hugsað um í sambandi við börnin sín og börnin á íslandi:
“Börn mín hjá ]>ér forsjón finni
frápeim öllu.n vanda hritt;
láttu standa á lífsbók þinni
líka J>eirra nöfn sem mitt.”
.1. A. S.