Kennarinn - 01.08.1899, Qupperneq 7
SUNNUDAGSSKÓLINN.
liæða efiir liev. W. S. Sigmund.
Sunnudagsskólinn hefur sína þýðingu í hinu kirkjulega starii nú á dögum,
ekki vegna l>ess, hve líkur hann nú er upphafi sínu fyrir einni öld, heldur
vegna þess, að hann geymir í sér grundvallaratriði, sem hafa verið starfandi í
kirkjunni frá upphafi vegar. Hinir fyrstu sunnudagsskólar voru ætlaðir flæk-
inguin og götu-drengjum, þar var kont af leigðum starfsmönnum, og þeir voru
lausir við alt eftirlit af hálfu safnaðanna og kenslan var meira veraldleg en
trúfræðisleg. En frá byrjun kristiudómsins hefur kenslu-starfið verið eitl aðal-
verk kirkjunnar.
Það er líka vert að taka til greina kringumstæður skólanna liér í Ameriku,
llór eru þeir lausir við eftirlit ríkisins, alt starflð, bæði hvað nám og kenslu
snertir, er fríviljugt, og hvervetna er með óþoliumæði kraíist sannana fyrir “þeirri
von, sem í oss er.”
Ilin lúterska kenning uin hluttöku barnanna í náðarríkinu fyrir skírnina, liefur
álirif á skoðun vora uin tilgang sunnudagsskólans, sem, í staðinu fyrir að veratil að
leiða börnin til náðarríkisins—oft með því að gera börnunuin, sem síðar á að
kenna, til gamans og skemta |>eim—er að efla það audlega líf, sem þegar er byrj-
að, og að annast þau börn, sein þogar eru undir umsjón vorri, frekar en að
samau safna stórliópuin í viðbót.
Suunudagsskólinn hefur því sérstakann og þýðingarmikinn tilgang. Það er ekki
fyrst og fremst að konna börnunum að dýrka, ekki að gera þau hæf til verk-
legra framkvæmda, ekki að kenna undirstöðu-atriði trúarlærdómanna, heldur
fyrst og fremst að þroska liið andlega líf nemaudans með kenslu ritningar-
innar.
Til að ná þessum tiigangi hlýtur skólinn með öllu náminu og tilsögninni aö
inenta liugann og hjartað. Þegar kent er, þarf að skýra ritninguna, því svo að
eins skilst oft sannleikur liennar, að iiin sögulegu, landfræðilegu og bókfræð-
ilegu atriði sfiu útskýrð. En þetta er einungis byrjuu; því hinn andlegi sannleik-
ur, sórstaklega í sambandi við guðspjöllinn, og heimfærsla lians, er liið eina, sem
mentað getur sálina. Ogþann sannleika lilýtur kennarinn sjálfur að hafa reynt
áður en hann getur kenthann öðrum.
Það er í fylsta máta áríðandi að í lexíunuin sé stigsldfting samkvæmt þroska
og hæfileikum barnauna. Þetta er meir og meir viðurkent af öllum starfsmönnum,
og það er ánægjulegt, að hinir lútersku menn í Gcneral Oouncil, hafa gerst braut-
ryðjendur í þessu atriði.
Auk liinnar sjálfsögðu biblíukenslu, má bæta við öðrum atriðum, svo sem út-
skýringum á kirkjuárs-hugmyndinni og merkisdögum í kristindóms-sögunni, og
efling góðs smekks í kirkjulegum sálmasöng. Líknarstarfsemi kirkjuflokksins
má styðja með reglubundnum fjárframlögum í sunnudagsskólanum, og tölu nem-
endanna má auka með því að hvetja til ötullrar persónulegrar starfsemi.
Sunnudagsskólinn erlykillinn að framtíð safnaðarins. Ef í lionum er starfað
víturlega og ötullega, bregst ekki að í næstu kynslóð verða upplýstir, dyggir, guð-
hræddir starfsmenn; en ef vér forsómum sunnudagsskóla-starfið verður öll guðs-
þjónusta vor, alt starf vort og allur fermingar-undirbúniugur gagnslítð, því hinn
siuini biblíu-grundviillur verðurþá ekki lagður í hugann og hjartað