Kennarinn - 01.08.1899, Qupperneq 9

Kennarinn - 01.08.1899, Qupperneq 9
—16] — SKÝRIKGAR. 1. Eftirjor J.abitns.—Guð hafði iofað að gefa Iianaausland Abraliam, Isak og Jakob og niðjum þeirra. Samkvæmt ráðstiifun guðs var nú útlegðartími Jakobs á enda og hann átti að hverfa aftur til fyrirhcitna landsins. Þrátt fyrir ásælni Lab- ans hafði honum græðst rnikið fé, on fyrir )>að hafði liann orðið fyrir öfund ija'b- ans og sona hans, svo lioniim var ekki lengur vært í sambúð með )>eim. Hann ráð- færii sig við konur sínar og )>air fallast á að fara burt ásamt honum án vitundar Labans. Jakob tekur sig )>vi nj> með alt sitt og heldur af stað. En þegar Laban verður þess var, að Jakob er farinn, safnar liann að sér mönnum og veitir honuin eftirför og nær homim þegar Jakob hefur fefðast þrjár dagleiðir, við fjallið Gilead, austanvert við ána Jórdan. En drottinn birtist Laban í draumi og bannar lionum að gera Jnkob nokkurt mein. Þegar Laban tinnur Jakob læst liann vera mjögsárt leikinn og átelur Jakob fyrir að hafa stolist í burtu og liann ekkert takifa-ri h'aft til að kveðja hann og dætur sínar á sæmilegan hátt. En þetta var tóm uppgerð, )>vi liið eina. sem vakti fyrir honnm, var það að hann sá ofsjónum yfir góssi )>ví, er Jakob hafði á burtu með sér, sem honum þó bar. Enn fremnr ber Laban það á Jnkob að liann liafi stolið skurðgoða-likneskjum sínum. Laban var skurðgoða- dýrkandi og iiólt enn siö Kaldeumanna. Jakobvissi sig sakiausan af ákæru þessari, en Ralcel hafði, án vitorða Jakobs, haft líkneskin með sér og falið þau. Hún var enn ekki laus við alla hjátrú og hefur ímyndað sór, að þau kynnu að liafa einhverja þýðingu og geta orðið sér til heilla. 2. Svtxr .ínkobs.—Þegar Laban liefur framborið kærumál sitt, tekur Jakobtil máls og segir Laban, að því að eius hafi liann leynilega á burtu farið, að liann liafi óttnst að Laban mundi með valdi taka dætur sínar af sér og á anuan liátt gera honum ó- mögulegt aö faru. Jalcob liafði reynt Laban að svikum og prettum og houum var niuiðiigur eitiu kostur að leynnst bnrt. nú þegnr guð hafði sjálfur boðið hynum að að liverfa heim. Ilanii minnir Laban á að i 30 ár hafi liann dyggilega þjónað hon- um, en hann liafi jafnan beitt brögðum við sig og hefði það ei verið fvrir aðstoð guðs Abrahams og ísaks mundi hann enn ekki hafa losnað undan áþján hans. En nú liefði sjálfur drottinn tekið í strenginn og aðvarað lrann. Þessi ræðn, töluð moð stillingu og snnngirni. gerir Laban ómiigulegt að linlda deilu sinni áfram, i5. Ej'tirti'ktnverð atriði, 1. Þrátt fyrir alla galla var Jakob )>ó triíaður maður og sannur niðji Abraliams og Isaks. 2. Hin svívirðilega breytni Labans gagnvart Jak- <>b var Jakob til afsökunar í liinni leynilegu burtför. 3. Laban leitaði atlivarfs til skurðgoða: Jakob ákallar guð Abrahams og ísaks. 4. Guð getur breytt hjörtum óviii i vorra, og Ja'kob fékk að fara í friði. ö. Fyrir.etlanir guðs og fyrirheit hans sýnast oft vera seinfara, en aldrei bro.gst það á endanum. Hönd ísaks hafði livílt á höfði Jakobs og hin spádómlegu blessunarorð (27. kap. 28.-29. v.) hlutu að rætast. (>. Til )>ess að aga vort óbilgjarna eðli lætur guð oft leið vont liggja gegn um mótlæti og langvarandi stríð. Jakob var útlægi í 20 ár, langt frá föðurog móður, og þoldi liverskyns þrautir, áður en hann aftur fékk að koma heim. Sorga- leiðin er oft vegurinn til guðs náðar og þeirrur “vonar, sem lætur sér ekki til skaminar verða.”

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.