Kennarinn - 01.08.1899, Side 10
Lex'ia 3. sc.pt. 1899. 14. sd. e. trin.
SKILNAÐVR LABANS OG JÁKOBS.
1. Mós. 31:43-55.
Minnistexti.—OgLaban mælti:þessi hrúga skal vera vitni ídag milli mín og|>ín;
(>v'í kallast naí'n hennar Galed og Mispa (sjónarhæð) því hann sagði: Druttinn álíti
vor viðskif'ti, þegar við nú skiljum. (48. og 49. v.)
ÍLen. — Almáttugi guð, aem af náð þinni hefur gert sáttmála við oss, og gert oss
erflngja eilíf'slífs, lát |>ú heilagan andaþinn aðstoða oss,að vér verðum ineir makieg-
ir þinnar náðar og framgöngum í lilýðni við þinn heilaga vilja, í'yrii Jesúm Krist
vorn drottin. Amen.
SPUKNINGAR.
I. Texta sr.—1. Af tivaða ástæðu vildi Jakob sættast við Laban? 2. Hvað lagði
hann til að þeir gerðu? 3. Hvað settu þeir sem rnerki um sáttmálan? 4. Með livaða
nöfnum var þessi merkishrúga nefnd? 5. Hvað þýöir orðið “Mispa”? 0. Hvnðátti
drottinn að álíta? 7. Hvaða heit gerði Laban enu fremur,sem drottinn átti að vera
vitni að? 8. Með hvaða nöfnum uefndu þeir guð,þegar þeir svo ákölluðu iiann? 9.
Hvaða guðra-knis-athat'nir höfðu þeir um liönd enn fremur? 10. Hreruig skildi
Laban svo við Jakob og fjölskyldu hans?
II. Si'iGUii. bp,—1. I-Ivernig er áður sagt frá sáttmálagerð ogmerki líku þessu? 2.
Ilvaða heit hafði Jakobgert á leið siimi til Labaus? 3. Ilvaða merking var í þyí að
þeir neyttu fæðu iivor moð öðrum við •‘vitnishrúguna?” 4. Því kölluðu þeir Laban
og Jakob hrúguna sinn með livoru nafni? 5. Ilvaða alslierjar mál töluðu þeir,
og livaða munur var á mállýzkunum eins og hér sést? 0. I-Ivaða viðburður í sögi:
ísraels gerðist síðar lijá M.ispa?
III. TjiúfkæDiíjIí. sp.—1. llvað liöfðu þessir menn i huga og livers væntu |>eir af
guði við þennan hátíðlega sáttmála? 2. Hvaða sáttmála hefur guð gert við oss?
3.1Ivers er kralist af oss? 4. Hvaða hegning er viðlögð ef vér brjótum? r>. Hveruig
er ástand vort ef vér neitum að gera nokkurn slíkan sáttmála? 0. Hvaða munur
er á nafni Labans á guði og nafni Jakobs á lionum? 7. Ilvað sýnir nafn |>að,
er maður nefnir guð með, viðvíkjandi trú mannsius? 8. Hvaða nafn lntfa kirstn-
ir menn um guðdóminn?
IV. Heimfgckii,. sp.—1. Hvert er fyrsta áherzlu-atriðið? 2. Hver er skylda allra
þeirra, sem ósáttir hafa orðið? 3. Kr liægt að gera það? 4. llvað eigum vér að
gera þegar vérerum fjarlægir ástvinum vorum? ó. Því lætur Laban Jakob lofa að
taka sér engar aðrar konur? 6. Ilvaða strið stafaði af fjiilkvæni Jakobs? 7. Ætti
hinn kristni að ganga í lijónaband með ókristnum?
ÁHKKZLU-ATRIDI.—1. Hversuósamkomulag á heimilinu er skaðlegt. 2. Það
er skylda þeirra, sem verða ósáttir, að sættast? 3. Það má æflnlega takast ef báðir
málspartar eru fúsir að taka guð til vitnis? 4. Vér eigum að reynast fjarlægum
ástvinum vorum tryggir og biðja guð í'yrir þeiin án aíiáts.
FRUM8TKYK LEXÍUNNAR. I. Friðarsamningurinn, þýðing lians og gildi.
II. Sáttmálinn milli manns og guðs.
III. Guö vitni að öllum samningum. Ilann gefur náð til að linlda þá.