Kennarinn - 01.08.1899, Qupperneq 12

Kennarinn - 01.08.1899, Qupperneq 12
—164— Lexía 10. sept. 1899 15. sd. e. trín. JAKOB B Ýli SIG UNDIli AÐ MÆTA ESA Ú. í. Món. 32:3 13,1G.18,21. J*Iinnisthxti.—Ómaklegur em eg allrar þeiirar miskunar og trúfesti,sem lieftir auösýnt kjóni þínum; ^ví nieð staíiiin minn einan fór eg ytir þessa Jórdan, en nú em BgorBinn aö tveimur fylkiiiguni. (10,v.) Uæn. Óguð, gef að vér aldrei byggjum traust vort á eigin kröftum vorum, held- ur treystum í öllu i>inni náð og miskuusemi, og komnm ekki til dóms þinnnr reiði, lteldur njótum finnar vel|>óknuuar, fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen. 8PURN1NÖAK. I. 'i’iiXTA sp.—1. Hveruig visái'Ksaú að Jakob var á ferðinni? 2. Ilvað áttu fess- ir sendimenn að segja Esaú? 3. Meðiivaða tiðiudi komu þcirtil baka? 4. Hvern- ig varð Jakob við |>eim fréttum? 5. llvað gerði hann og livcrsvegna gerBi liann fað? G. Hjá hverjum leitaði liann sér liðs? 7. Hversu auðmjúka játning gerði liann? 8. Ilvernig var bæn hans? 9. llvaöa loforð bar hannfyrir sig? 10. Hvað tók hann til bragðs? 11. Hvernig bauð hann að frambera gjafirnar? 12. llvað átti liver |>jón að segja? 13. Hvað gerði hann sjálfur? II. Sögul. sv.—1. Ilvernig hafði Jakob reitt Esaú til reiöi? 2. Ilvernig haföi Esaú líka verið orsök í |>vi? 3. Hverju hafði Esaú liótað áður en Jakob fór að heimau? 4. Hvernig var lif Esaús? 5. Hvernig reyndi Jakob að sefa reiði bróður síns með gjöfum og blíðmailum? G. Voru gjaflr i>essar mjög verðinætar? 7. i'ví sendi liann ekki gjatir í geningum og dýrindis klædnaði? III. TnÚFBtEÐiBL. se.—1. Ilvaða samband var milli hinnar seku samvizku Jakobs og hræðslu lians við Esaú? 2. Hvað sannar þessi ótti, sem fannig verður til, um veru guðs ogeðli? 3. Hvað bendir |>að til. að vér liöfum slíka samvizku? 4. í livaða fjóra liði má skifta bæn Jakobs? 5. llvaða merking er i |>ví, að hann általlar guð sem guð föður síns? G. Því ætti játning jafnau að vera bæuinui samfara? 7. í hverju ættu bænir vorarað vera lolgnar? 8. Því ættum vér að bera fyrir oss guðs fyrirheiti? 9. Ilvernig koma |>essir |>ættir fyrir í drottinlagri bæn? IV. Heimkækil. sp.—1. Hvert er fyrsta áherzlu-atriðið? 2. Hvert er hið aunað? 3. Hvernig lærum rér af dæmi Jakobs gildi blíðmæla? 4. Hve langt inegum vér ganga í notkun þeirra; og live nær tnegum vér ekki viðliafn (>au? 5. Eigum véreða eigum vér ekki að gera alt, sem í voru valdi stendur, til að fá óskum vorum fram- gengt, þó vér biðjum, og biðjum eiulæglega? 0. Bænlieyrir guð oss á þanu liátt sem vér viljum, eða eins og vér helzt viðþurfum? 7. Ilvaða gngn höfum vér af reynslu, mótlæti og sorgum? ÁHEliZLU-ATIiIDÞ—I. Syndir vorar fylgja oss og skjóta oss skelk í bryngu löngu eltir að þær eru drýgðar. 2. Vér megum ávalt lelta til guðs í liræðslu vorri. 3. Vér höfum leyfi til að sefa reiði náunga vorra nteð gjöfumog blíðmæluin alt svo lengi vér ei höfum í liug að lleka liann eða liræsna fyrir lionum. FKUM8TKIK LEXÍUNNAK.—I. Heimför Jakobs, vizka lians, auðmýkt og kurteisi. II. Bæn hans um guðlega vernd, einlægni hennarog einfaldleiki. III. Órlæti hans og göfuglyndi gaguvart Esaú og alieiðing j>ess.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.