Kennarinn - 01.08.1899, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.08.1899, Blaðsíða 13
—105— SKÝIUNGAR. J ( x;;i J ( eí i í ({’ir li ;"i n cij ; ni cltii l( kt»vf i fi ni íitriðum. í l'yrsta lagi Ijsir lmn útakiinlcga mcðvitur.d Jrkcfcs un syrd Jú,er liíirn drýgði í æsku, þpgnr liann túldró í'öBur sinn cg beitti Eshú brögðuin. Sú synd var svo stór, að lientii verður aldrei bótmælt. Sanit sent úBur liaí'Bi guB snúið afleiðingum syndaiitmar til heilla. í öörtt lttgi tökum vér eftir auðmýkt JakobsviB ketta tækifa ri, sem lionutn er til mik- ilssóma, fcví heföi hann verið samvizkulaus maður cg ekki óttast guð, ltefði liann ekki auðmýkt sig fyrir bróður sinum, kallað hann iierra sinn og sjáli'an sig Ujón hans. En ltann var ckki einungis auðmjúkur, lieldur líka iðrandi og biðjandi frammi fyrir guði, Hann baðst íyrir Jieitt og hjartanlega og vildi ekki stauda upp frú fcæn sinni fyr en hann feugi fullvissu uin bænheyrslu. Hann sýndiEsaú fram- úrsskarandi örlæti og löngun til aö bæta fyrir brotsitt ef unt væri. Líka sýndi hann Btaka viðleitni til að vernda hiðsaklausa fólk, sem honum vai úhangandi. Þetta alt er sýnisliorn af mannlegum breyskleika ogaf þeirri guðs náð,semhjúlpræðið býður liiuum syndugu ogtýndu. Einn óvin'.ir var r.ð baki Jakobs, en annar, miklu liættumeiri, framundan hoi.um. ]>egar liann útti við .Laban gat haim fært sér til múlsbóta liina löngu þjóuustu í hag hans og liina miskunarlausu eigingirni, sem Laban hafði sýnt honum.En livað gat liann sagt, við Esaú til að f'orsvara brögð sín og svik við hann? Hvernig gat lianu vogað að koma til móts við liann? Mundi bróðir lians vera búinn aö gleyma liinu liðna og útrýma hefnigirninni úr lijarta súr? Þessuin spurningum gat Jakob ekki svarað, nema með traustinu til guðs náðar. Hann mintist J.ess aö það, að hann nú hvari' al'tur til úttliaga sinna og gekk út gegn hættunum, sem |>ar biðu hans, var samkvœmt beinni skipnn drottius sjúlf's. Fyrst svo var hlaut lionum aðvera óliætt j>að er undirþessum kringumstæðum að lianu gerir bæu síuatil guðs, biður guð aö frelsa sig frú illu og varðveita sig í liættunni, og miunir guð á, að )>að sé l'yrir skipun sjúli's lians, að liann nú sé þar staddur. Hann viðurkennir í auðmýkt óverð ugleika sinn, en telur upp kraftaverk guðs ú liðinni tið og úvarpar luuin sein guð feöra sinna, súttmúlans guð og Abrahams guð. Þetta angistarkvein Jakobs var. uudirbúningur þess, som ú eftir fór; Jakob var uú að læra að eignast ú annan liútt, on með krafti sjúlfs sín, það sem guð liafði lofað, Þegar Jakob hefur Leðist fyrir tekur iiaiin til starfs. Hann sendir til Esaú með miklar og f'agrar gjatir tii að blíðka skap hans. Einkum velur haun úr lijörð sinni sauði, geitur og úlfalda, )>ví liann ætlar aö )>að muui helzt geðjastEsaú, þar eð liaiiu var veiðiinaður og útti því litið af hjörðum. Esaú bjó í Seír, landinu Edom. Þaðau rak liaun ilórítana, frumbúa J.ess húraðs. I.and þetta lá í suður og og suðaUstur frú Jvaiiaanslandi liinsregar viðDauðalialið. Fertugur að aldri liafði Jisaú tekið sér tvær konur af' dætrum Kanaaníta, en með )>vi þær ekki geðjuðust foreldrum lians tók hann sér fyrir konu .Mahalat f'rændkonu sína, dóttur ísmaels Ahraliamssonar. Esaú var kallaður Edóm (rauður j vegna liins “rauða réttar,”er hann seldi frumburð- arréttsinn fyrir. Hann er forf'aðirEdumíta. Drottinn tilhagaði ]>ví svo, að skap Jisaús bliðkaðist og Jakob núði súttum við hanu cins og skýrt verður frá í annari lexíu. Trúl'esfl guðs viö Jakob og umburð- arlyndi er eitt af liinum ni.'irgu dæmiim um*gæ?ku guðs gangnvart syndugum möinmin.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.