Kennarinn - 01.08.1899, Page 14

Kennarinn - 01.08.1899, Page 14
—160— Lexía 17. sept. 1899. 16. sd. e. trín. JÁKOB OLÍMIB VIÐ ENGILINN. I. Afós. 32:22-32. MrNNiBTKXTi.—Og hannsagði við liann: Bleftu mðr, t>ví nú dagar. Og hannsvar- aði: Ég sleppi þér ekki. nema )>ú blessir mig. (26. v.) Bæn.—Ó, drottinn, miskunsami faðir. sem fyrirlítur ekki andvörp sundurkramins hjarta né eltirlanganir hinna sorgmæddu, heyr þú mildilegast vora grátbeiðni og biessa oss með þiuni himnesku blessun, að vér miklurn og vegsömum þitt heilaga nafn, fyrir Jesúm Krist voru drottin. Amen, 8PURNINGAK. I. Texta si>.—1. Hvað gerði Jakob við fólk sitt og farangur? 2. Hvað kom fyrir hauu í eiuveruuui? 8. Hvernig varð liann var við guðdóm þessa “manns”? 4. Hvað sagði glímumaðuriun við Jakob? 5. Ilverju svaraði Jakob? 6. Ilvað spurði hauu Jakob að og iiverju svaraði J akob? 7. Hvaða breyting var gerð á nafni Jakobs og karakter haus? tí. livers beiðist Jakob? 9. llverju var Bvarað? 10. Hvað kal'láði Jakob þeiinau stað og því? 11. Uvaða menjar barJakobum viðureign þessa? 12. Hvaða siður hélst meðal Gyðinganna vegna þessa? II. Söoul. sr,- I livaða mynd birtist guðs sonur og við livaða tækifæri i sögu ísraels? 2. Var glíina þessi líkamleg að eius eða líka andleg? 3. Hvað þýddi nafuið “Jakob” og hvað þýðir “ísraei?” 4. Ilvaða þýðingu liafði það fyrir fram- tíðina, að Jakob var géliö þetta naíuY 5. Vissi Jakob hver glímumaðurinu var? 6. Því spurði liauu um uaín hans og því fékk liaun ekkert svar? III. TkúfkæÐibl. sr.—1. i>ví er bseuinni líkt við glímu þessa? 2. Geta bænir vorar ueytt guö til að láta undan? 3. Hefur drottiun vor samt boðið oss að biðja? 4. í>ví er oss gelið naln við skírnina? 5. ifir það sjálfsagður partur skírnarinnar? 6. Hvaða aiulleg breyting varð á Jakob upp lrá þessu? 7. Hvaða breyting eigum vér að leitast viö að láta verða á oss alt irá skirninni? ö. Ilvernig iinnum vér guð á fullkomuari liátt í orði huus, eu Jakobgerðií viðureign þessari? IV. Heimfœkil. sr.—1. llvert er áherzlu-atriðið i dag? 2. Getum vér vitkast til sáluhjálpar án þess að verða liryggir? 3, Ilvaðan koma raunir vorar og lijartasorg- ir? 4. Hvernig getuui vér strítt við þa:r og sigrað þær? 5. Hvernig getum vér orðið kraltar guðs aðnjótandi? 0. Hvernig eigum vér að beita kröftum vorum gaguvart mönnum? 7. Hvetur guð til íorvitni um nafn lians og til uýrra aðferða við dýrkuuina? ö. Var Jakob lialtur alla æii? 9, Hafði það nokkra sérstaka þýð- ingu? Á11ERZL,U-A'i itlUi.—Vör getum aldrei vænst sigurs hjá guði með því að reiða oss á eigin styrk vorn eða réttlæti, en á því augnabliki, sem vér játum veikleika vorn og tiýjum til hans og gelumst upp fyrir lionum, lætur liann undan og blessar oss. FRUM8TRVK liKXÍUNNAR.— 1. Jakobeinn á bæná árbakkanum um nóttina. II. Hanu glímir við eugi) sáttmálans—þýðing þess—sigur lians fyrir guðs náð. III. JÞraut og eymd hius kristna manns—stríðið og sigurinu.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.