Kennarinn - 01.08.1899, Qupperneq 15

Kennarinn - 01.08.1899, Qupperneq 15
—167— SKTRINGAR. 1. Jakob glimir vi/í cngilinn.—Jakob er áhygpiufullur tít af morgundeginum og kvíðir að hitta Jísatí bróður sinn. Um kveldið íætur hann ferja alt fólkið og far- angurinn ylir ána. Synir hans vöru ntí 11, Benjamín var enn ekki fæddur. Sjálfur dvelur Jakob einn á austurbakka árinnar alla nóttina. Það sem fyrir hann kemur þessa nótt, var liið )>ýðingarmesta átriði í æíisögu hans. Þegar hann fyrir 20 árum hafði ferðast þessa sömu leið austur til Mesapótamíu, fótgangandi og einn síns liðs, hafði guð birst honum í draumvitrun við Betel og lieitið honnm að leiða og annast liaun. Þegar liann ntí er á heimleið, eftir hina löngu títlegð birtist guð honum á ný, en á mjög ólíkan liátt. Þessi opinberun guðs er undarleg og óskiljanleg. Þar sem Jakob er einn á gangi um nóttina fram og aftur eftir árbakkanum kemur til móts við hann “maður” og ræður á hann. Þeir eigast við alla nóttina og ekki er þess getið að )>eir talist við fyr eu í dögun. Hvorugur fær hinn sigraðan. Loks sló hiun ókunni maður á mjöðm Jakobs og gekk liún tír lið. Bar hann )>etta til menjar alla ætí. En ntí taka þeir að talast við og maðurinn gerir sig líklegan að skilja við hann, en Jakob segist ekki sleppa honum fyr en hann blessi sig. Háfa auga lians nú opnast svo að hann veic að þetta er ekki maður heldur guð sjálfur, sem hann glímir við. Drottinn segir að lmnn skuli ekki lengur heita .Takob (hæi- haldari) heldur ísrael (liöfðingi guðs), )>ví hann liafi ntí fengið guðlegan styrk og muni máttugur verða fyrir guði og mönnum. Stað þessum, sem þeir áctust víð á, gaf Jnkob nafnið Penlel (auglit guðs), )>vi hann sagðist liafa sóð auglit drottins og lifað. Jafnvel )>ó enginn vafl sé á því, að viðureign )>essi liatí verið líkamleg, er )>ó kann- ske aðal-atriði hennar andlegs eðlis. Það er andlegt stríð, sem Jakob gengnr í gegn um. Sál lians glímir við drottin í bæn, í hugsun. Hann er að heyja )>að stríð, sem mannssálin þarf í gegn um að ganga áður en litín getur algerlega getíst upp fyrir guði, hætt sjálf en gengið guði á hönd. Þessa andlegu glímu þekkja sanntrtíuð guðsbörn af reynslu. “Maðurinn”, “engillinn”, var guðs souur, önnur porsóna guðdómsins, Jesús Krist- ur. Á gamla-testamentis tíðinni kom )>að nokkrum sinuum fyrir (t. d. )>egar drott- inn birtist Abraham í Mambreslundi) að guð opinberaðist í mannlegu holdi. Stí holdtekja er önnur og annað en holdtekja guðs sonar sem frelsara mannanna í fylling tíinans. “Engillinn” vildi ekki segja Jakob til nafns síns, )>ví sá leyndar- dómur gat ekld opinberast fyr en þeim skilyrðum var fullnægt., vegna liverra “Jak- ob” var gerður “ísrael”. Öll )>essi frásaga er stórt, óskiljanlegt undur. En þnð er sýnileg mynd |>ess, sem á sér stað í fari mannsins, þegar hann biður almáttugan guð, og sála hans glímir við leyndardóma hins eilífa andans-lífs og er huggunarríkt dæmi upp á blessun )>á, sem syndugum manni, veitist þegar eftir sálarstríðið og bænina að guðs sonur, Jes- tís Kristur, birtist manni og blessar mann með sínum guðdómlega friði og gerir manninn trtíaðan og góðan “höfðingja fyrir guði.” Þetta stríð Jakobs, þessi glíma lians minnir mann á hugarstríð hinna mörgu guðs stórmenna, sem þurft liafa að ganga gegn um lireinsunareld kvalafulls sálar- stríðs áður en )>eir náð hafa hinum fullkomna styrk, Ekkert dæmi er kann ske ljósara en dæmi Ltíters, sem gegn um gekk hina miklu eldraun hugarstríðsins áður en hann varð liinn mikli “höfðingi fyrir guði.”

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.