Kennarinn - 01.08.1899, Qupperneq 16
LEXÍURNAR.—í J>ossu bli>ði byrja aftur lexíur ftr gamla testament-
inu og er balclið íifram þar sein hætt var við [>ær fyrir íiri síðan. Gamla
testamentis' lexíurnar voru teknar fyrir þ:innig, að fyrst var farið fljót-
lega yfir lielztu viðburði gainla testamentis sögunnar, siðan byrjað aftur
og gengið níikvæmlega í gegn um söguna, Pannig liöfðum vér íhugað
sögu Israels-forfeðranna alt til peirrar stundar að Jakob hélt aftur heim til
Kanaanslands frá Mesapótamíu; J>ar byrjum vér nú og höldum sögunni
áfram nokkra mánuði.
«Ý JÁHNBUAUT
I>ær umbætur, s»m á síðustu úruin liafa verið gerðar a brautiun Northern l’ucific
járnbrautarinnar. liafa gert hana svo að segja að nýrri braut. Grunuurinn liefur
verið bættur, undirstöðu grindur lagfærðar, nýjirog sterkari stálteinar verið lagði.,
stúlbrýr verið settar í stað timburbrúa,undirgöng öll verið múruðog allar möguleg-
ar uinbætur gerðar. Hundruð þúsund dollars liefur verið varið til þessaárið 1898,
auk stórra uppliæða áranna á undan.
Nýjar, risavaxnar eimvélar, sem dregið geta meginlands-lestirnar 75 mílur á kl.
stundu, iiafa verið Ueyptar. Framför og endurbót ráða stefnu tímans. Yflr svo
trausta, slétta og óliulta braut er yndi að ferðast, sörstaklega þar sem hún
liggurum liinn fegursta liluta liins rnikla Norðvestur-veldis, og fer um allar aðal-
borgir þess. Beztu Pullmans-vagnar, bæði touriet og fyrsta-pláss svefnvagnar og
konunglegur borðstofu-vagn er partur lestarinnar, sem fer frá 8t. Paul og Minue-
apolis til Tacoma, Seattle og Portland, meir eu 2000 mílur vegar. Svefnlierbergið og
borðsalurinn yðar er fluttur með yður alla leið—þar sem þér eruð er þetta lijá yður
livert sem þér farið, fylgir það yður.
Ef þér ferðist um norðvestur landið íár, þá farið með þessari braut. Sendiö líka
sex cents til Ghas. S. Nce, Gen’l Pass. Agent, St. Paul Minn, fyrir “Wonderlaud ’99”
og lesið um þetta land. Augl.
“EIMREIDIN”, eitt fjölbreyttaita og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Itit-
gerðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 60 cts. livert hefti. Fæst lijá H. S. Bardal, S. Th.
Westdal, 8. Berginann, o.flr.
“SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga
geflð út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl í VeBturheirni. Verð $1. árg.; greiðist fyrir-
fram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöndal,
Rúnólfur Marteinsson, Jónas A.Sigurðson.—Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður
“Sam.” í Minnesota.
“VERðI LJÓS!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Geflð út
í Reykjavík af prestaskólakennara Jóni Helgasyni, séra Sigurði P. Sívertsen og
kaudídat Haraldl Níelssyni: KoBtar 60 cts. árg. í Ameríku,—Ritstjóri “Kennar-
ans” er útsölumaður blaðsins I Minuesota.
“KENN ARINN”.-—Oíflcial Sunday School paper of the Icelandie Lutheran
church in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; associate editor, J. A.
Sigurðsson, Akra, N.D. Publislied monthly at Minneota, Minn. by S. Th. Westdal.
Entered at the post-oflice at Minneota aB second-class mutter.