Kennarinn - 01.05.1900, Page 2
—102—t
FYRSTA NÓTTIN MÍN f LONDON.
Að liaustlagi, sjóhrakinn og sárjireyttur, með óhug og einhverja
einstæðings-tilíinning, kom ég til liinnar miklu borgar, Lonclon. Ég
hafði lesið ymislegt um f>á borg og hina mörgu íbíia hennar. Og nú
var ég persónulega kominn inn á Jienna sögustað,—og ]>að frá hinu
kvrláta íslandi, sem með sönnu má segja um, að líkist barni, sem mist
liafi í æsku mál og heyrn, J>egar borið «r saman við hávaða og ham-
farir annara landa og einkum stórborga heimsins. En því fylgir pá
líka vonandi sú bót, að mállausa barnið mitt meða! pjóðanna,—ís-
laml,—haíi elcki numið margt af hinu illa, sein utan íslands tíðkast.
En sleppum J>ví.
Eg, hið íslenzka sveitabarn, var nú J>arna niðnrkominn, fjarri öllum
sem ég J>ekti—kominn norðan af íslenzkum lioiðum, suður iil hinnar
mestu töfraborgar heitnsins nú á dögum.
Jú, ég J>ekti einn mann í London, velmetinn prest biskupakirkjunn-
ar. J>essum manni sendi ég hraðskeyti frá Edinburg, J>egar eg var
að fara þaðan, en gleymdi að setja nafn mitt undir, svo ég gat bú-
ist við, að viðtakandi gæti ekkert i J>ví skilið. Þegar á leiðinni varð
ég var við ]>essa yíirsjón mína, að gleyma undirskriftinni, sem aftilr
orstikaðist af ]>ví, að ég var að missa af járnbrautarLst, sem ég æll-
aði með til J.ondon. En J>essi góði og guðhræcldi prestur, kom til
móts við mig á brautarstöð, sem er utan borgar, og nálega bar mig á
höndum sér heim til sín, J>ar sem hann b/r í einni fagurri undirborg.
Hús lians er líkara liöll en heimili eins prests.
Um kveldið, J>egar hann fylgdi mér sjálfur til lierbergis, eftir
óteljandi velgjörðir og sameiginlega bænagjörð, fórum við að tala
um fjarlægð mína að heiman og að þetta væri mín fyrsta næturgisting
í London.
Sagði hann mér J>á J>«ssa sögu, sem ég liofi einnig síðun lesið á
prenti:
‘*Eg gleymi víst aldrei hinni fyrstu nótt minni f London. Eg var
jafn ókunnugur öllu liör sem sveitadrengur, sem aldrei liafði séð
l>org. Eg koin til höfuðstaðarins, til að vinna fyrir liinu fyrsta kaup-
gjaldi; í einu liinu stærsta starfshúsi borgarinnar,-—að sögn, einu liinu
stærsta af slíkum húsum í heirainum. Hiifuðmaðurinn var millióna-
eigandi, sem lifði einungis til að græöa fé hér megin grafarinnur, en
átti engann hlut og enga von í auðlegð liiininsins. Peningahagnaður
réði J>ar öllu. Kristilegt siðalögmál J>yddi J>ar ekkert.
Ein reglan var að allir ungir, ógiftir menn skyldu sofa í byggingu