Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til notkunar við uppfrœðslu harna í sunnudagsslcólum og heimahúsum■ B. íirtr. MINNEOTA, MINN., SEFTEMEEii, 1900. Nr. 11. LEIÐBEININGAK FYRIR SUNNUDAGSSKÓLA-KENNARA. Eftir séra JRúnólf Múrteinsson. Eg vil biðja yður, sem kennið á sunnudagsskólum vorum, að liugsa fyrst um })að, hve háleitt starf yðar er, hve mikið fvað or, sem yður or trúað fyrir, hve gÖfug't verkefni þér haflð, hve mikil list það or, að kenna vel á sunnudugsskóln og livo fagurt það t.r að kunna hana. IIve áríðandi þá, að þór leggið alúð við ætlunarverk yðar ogreynið, með hllu möti, að bíia yður undir stárf yðar,—að þör berið þuð í hug ó'g hjarta, og reynið að færa yður í nyt öll þau ráð, sem gota orðið til þess, að yður fari fram í þessu þyðingármikla starfi. Eflaust er mikiil skortur á skilningi á þessu atriði hjá fólki voru bæði utan og i'nnun sunnudagsskólanna. Surnir halda, að allir geti verið sunn- udagsskóla-kennarar, ef þeir að eins eru fermdir. Og hvað eigurn vér að S(‘g.ja um yður, kennarana? Ellaust eru margir meðal vðar, som vinna þetta ætlunarverk sitt af alúð. En {>aö eru líka kennarar 1 sunnudags- skólum vorurn, sem ekki sýnast hafa neinn skilning áþví, hvaö þoir lrafa tekist á laendur, sem ekki reyna neitt til {>ess, að láta sór fara fram, sem alclrei iosa neina bók til leiðbeiningar í þessu staríi, sem lítið eða ekkert hugsa um barnahópinn, sem þeir ættu að bera fvrir brjóstinu frá sunriu- dogi til sunnudags—kennarar, sem ekkert 'yndi hafa af starfi sínu, kenn- arar, sem ekki koma nema af og til á sunnudagsskólann. Eu eg veit, að það or því miður þýðingarlaust að tula svona, vegna þess, að ejn-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.