Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 5
169— sem kennari íi sunnudagsskóla, ef orðið, sem liann kennir, er satt og rótt; on hve miklu meiri íihrif hlytur það orð að hafa, er keniur frá manni, sem sjAlfur trúir J>ví, er hann kennir,—sjíilfur h fögnu.ð í hjarta sínu yfir því, að liann hefir fundið og lært að elska frelsara í-.álu sinnar. Sá maður er ekki einungis að troða J»ví í börnin, i-om hann liefur lesið í bókurn, ekki einungis aö kenna kristindóminn smn fræðigrein, boldur er liann einnig að útlista fyrir Jndm, ]>að sem liann hefir sjálfur reynt í eigin lijarta sínu. l>etta gjörir kennslu-efnið að penmnulegu málefni, Það kemst með Jjessu móti nær hjörtum 1 arnanna, llanu á, með öðrunr orðum, ekki einungls að köúna um ICi'ist heldur 'á hann að lcen'iKi Krist sjálfan- I-Jaim k að reyna að g jöra hann að lifandi pers'inii fyrir börnin, láta J>au J>ekk ja hann, ekki einungis sem.söguloga poréónu, licldur soni vin T>eirra og allra manmi,—vin, sem st^ðna'f vilJ vera rneð Jn-im og í J>eim, vin, sem u n ieið er liinn góði hirðir J>eirra, er leiðir J>au að liinu græna haglendi og hinu'hægt renftandi vat.ni, leiði'r þau um liinn dimma dal og dauðans skugjvnj í sorg og gleöi, í iííi og dauöa; loiðir {>au til að oignast liið sanna og góða, leiðir J>aú að borði sínu 'og veitir J>eim tímanlega og oiiífa blcssun, vcitir ]>eim sitt eigiö'hold til að eta, sitt eigið blóð til að drolcka,—gefur þeiin ekki eintingi.s trúfog kærleika, lielduf oinnig mann- d.ið, hugrek'ki og aíl til sannra framfara í öllu andlegu og voraldlegu. Sá ítiaður, sem hoíir svona nána þokkingu á frelsaranum og þvkir svona iuniletia' vffint um liann, heíir eitt skilyrði fyrir þvi, að geta verið sunnu- dagsakóla-kennari. “Því kærleiki guðs þvingar oss.” segir Páll (II.Kor. 5:14). Kærleik- urinn til frelsarans á að knvja fram alt starf súnnudagsskóla-konnarans. Ætlunarverkið á að vera honum ljúft og inndælt, ekki einungis vegna J>ess, livað honum T>ykir skemt.ilegt að kenna, lieldur einnig vogna ]>ess, að honum J>ykir svo vænt um frelsarann og er gagntekinn af sömu löiigun og Pfill, ]>egar hann stóð frammi fyrir Agrippa konungi og sagði: “l>ess bið eg guð, livort sem ]>að vantar mikið eða lítið, að ekki einungis ]>ú, heldur og allir, sem tiJ mín heyra í dag,’ verði þvílíkir, sem og, að uudan- teknum þessum fjötrum.” (Pgb. 26:29). En kennaranum þarf einnig að þykja vænt um börnin eða nemendurna. Sá maður, sem altaf er að tala um hvað “krakkarnir eru vitlausir og leið- inlegir,” er ekki sannur kennari, Sá maður, sem fiytur efnið, að eins af því honurr. þykir gaman að fara með ]>::ð, er ekki nema hálíur kennari. Ef ]>að or víst, að kærleikurinn til Krists á að knýja kennarann áfram í starfi hans, er ]>að sngu síður víst, að elskan til barnanna á eiunig að linyja hann áfram, til að leggja fram sína ítrustu krafta þeim til blessun-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.