Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 6
—170—
ar. L>að verður óeðlileg og áhrifa lítil kennslan pín á meðan pú getur
ekki fengið pig til að líita pér pykja vænt um lærisveina þína.
Og því skylcli manni ekki þykja vænt um börnin, sem guð hefir gefið
ódauðlegar sálir, og frelsarinn hefir dáið fyrir. Börniu, sem pér finnast
leiðiniegust, eiga eins-langa framtíð fyrir höndum og J>ú. Sál hveis
peirru er eins mikils virði og pín. Kæri vinur, frelsarinn liefir dáið fyrir
]>au, nú trúir hann ]>ér fyrirpví, að láta þau hafa gagn af dauða sínum.
llugsaðu til ]>esS, að ]>essi börn, sem nú sitja fyrir framau þig, kennari
góður, geta glatast eilíflega, ef til vill af því, að ]>ú liefir ekki haft nógu
mikinn kærleika til þeirra í hjarta ]>ínu. t>etta ætti að hjálpa pér til
pess, að láta pér þykja vænt um börnin; en pó ekkert slíkt væri í húfi,
ætti pér samt «ið pykja vænt um nemendur þína. t>að er nauðsjnlegt í
allri kensln. Kærleiksríkt hjartalag verður að vera einn hluti eðlis þtns.
I>ú átt að bera mannlegan kærleika til barnanna, af pví þau eru monn
eins og þú, af því pað er svo mikið sameiginlegt með pér og þeim.
Ver erum öll af sama mannlega stofni. I>að er enginn svo auðvirði-
legur af mannanna börnum, að vór eigum ekki að bera kærleika til hans,
og láta oss langa til að hjálpa honum.
Varist, kennarar, að syna börnunum misjafnan kærléika, hvað sem til-
finningar yðar segja. Varist að syfna einu ósköp mikið dálæti en hafa
annað út undan. Til pess að geta leyst ætlunarverk yðar vel af liendi
þuríið pór að láta yður pykja vænt um alla lærisveinana,
Kennarinn parf pví að elska frelsarann og börnin.
4. Kennarinn parf að slcilja tvent: eðli barnanna og efnið, sem
kent er. Mörgun hættir við að fara með börnin alveg eins og hina full-
orðnu, Menn tala við ]>au eins og skilningur þeirra væri proskaður, við-
hafa orðatiltæki án nokkurar skyringar,sem börnin hafa enga hugmyrnd um
hvað pyða. Sanhur kennari skilur, að potta nær ekki tilgangi sínum.
Börn eru börn, og eðli peirra er talsvert öðruvísi en hinna fullorðnu. Til
pess að sannfærast um pettá, þarf maður ekki annað en bera saman ein-
staklingana og pjóðirnar. I>jóðir heimsins hafa liaft sitt bernskuskeið eins
og einstaklingarnir, I>ær hafa einnig liaft sín fullorðinsár og sumar
hverjar sín elliár og dauða. En þegar maður ber saman það, sem pjóð-
irnar á bernskuskeiðin.u hugsuðu og ]>að, sem mentuðustu “fullorðnustu”
pjóðirnar nú hugsa,—hvíllkur mismunur! Berið t. d. saman pjóðsögur
fornmanna við nútíðar vísindin, eða jafnvol saman við það, sem pæst liggur
þjóðsögunum, nútíðar skáldskapinn, og sjáið mismuninn. fíf pér leitið
djúpt, munuð pér sjá ákaflega margt sameiginiegt í manneðlinu á fyrstu
og seinustu tímum, en engu síður er inismunurinn ákaflega mikiM. Berið