Kennarinn - 01.10.1900, Síða 4

Kennarinn - 01.10.1900, Síða 4
—184— legt fríitvennu sjónarmiði. l>að er í fyrsta lagi skaðlegt vegna þess, það sviftir kennarann peirri æíingu, sem hann mundi fi við það að reyna að spyrja sjálfur; það eykur leti og kæruleysi lians, þar sem það er gert fyrirhann, sem hann á að gera sjálfur. 1 öðru lagi er þetta skaðlegt af þeirri ástæðu, að spurningar þessar í blöðunum, eins og þær t. d, voru í Kennaranum,* voru framsettar án nokkurs tillits til aldurs og þroska nemendanna. Hugsið yður, að leggja sömu spurningarnar fyrir þroskuð ungrnonni og fyrir 5-0 ára gömul börn; hve grátlega óheppilegt! I>etta er oins kenslufræðislega skakt eins og nokkur hlutur getur verið. Sá, sem kennir, or ekki oinungis að kenna tfnið heldur líka að kenna nem- endunum. Hann verður að hugsa, ekki oÍDungisum efnið, lieldur einnig nemendurna. Hvað er að kenna “lexíu?” Aðallega það, að korna nemendunum til að skilja hana. Og nú eru nemendurnir í sunnudags- skólunum með ótal sórkennileikum og ótal sórstökum þörfurn þarafleið- andi. Ekkert eitt spurningaval geturhentað þeim ölluni. Engar reglur er hér hægt að gefa fyrir því, hvornig á að spyrja. Kenn- arinn vorður að hafa það ljóst fyrir sér, hvað hann vill kenna og svo reyna af öllum rnætti að haga spurningunum eftir skilnings-þroska nemendanna. Hann verðui að spyrja út úr barninu það, sem það veit; ekki oinungis það, som það veit að það veit, holdur einnig þáð, sem það ekki enn kann að gera sér Ijósa grein fyrir að það veit. Á þessu verður svo kennarinn að byggja það, er hann bætir við. Vér skulum framsetja þetta frá dálítið öðru sjónarmiði. Kennari, sem sjcilur lexíuna vel, vill koraa barninu, sem ekki skilur hana, til að skilja. Þetta or takmark lians. Eil þess að framkvæma þetta, verður hann að leggja fram þær spurningar, sem bezt koma barninu til að skilja. þetta er oft hægra sagt on gert; on [>etta verður stöðugt að vora vort inark og mið. Og mikið or unnið, þogar sá, sem segir til, skilur köllunarverk sitt, Berið upp þær spur'ningar, sem kriyja frain hugsunarkraft barnsins. Forðist yfir höfuð allar spurningar, sem hægt or að svara að eins með já eða nei, sömuleiðis allar aðrar spurningar, sem ekki vekja neina hugsun. Varist að svara fyrir barnið, nema alt annað hafi verið reynt. Varist að taka upp svar barnsins, eins og svo margir kennarar gera. Sá, sem heita vill kennari, verður að knnna að srgja frá og spyrja. Vér höfum talað um verkamanninn og reynt til að lysa því, livern- ig liann þarf að vera útbúinn. Nú komuin vér að liinu síðara: verk- inu sjálfu, kenslunni. Þessi rerkamaður, sein vér höfum vcrið að tala * Eins og skýrt var fráíblaðinu var aldrei ætlast til að spurningarnar, sem voru JCennaraniim, væru brukaðar á J>auu liútt, sem hér er talað um.—Hitstj,

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.