Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 5
KENNARINN 61 þið mnnið þaö. Munið að þjóna honum, hlýða honum, af því hann á ykkur. Jusús hufir keypt ykkur með blóði sínu til þess þið elskið guð og' hlýðið hónum. l’essu megið þið ahlrei gleyma, börnin mín. ..Krossferli’ að fylgja þínum o. s. frv." Sb. 318, 1. --------XJOCW----------- Tólfta sd. eftir trínitatis — 30. Agiíst. Hvaöa sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Hinn dauíi og málhalti maður. Hvar stendur það? Mark. 7, 31—37. ILvert er 7. boðorðið? I>ú skalt ekki stela. Hvað þýðir það? Vér eigum að óttast og elska guð, svo að vér ekki tökum peninga eða fjármuni náunga vors, né drögum oss það með sviknum kaupeyri eða vélaverslun. lieldur hjálp- um honum að geyma eigna sinna og efla atvinnu sína. Hver voru efni og minnistext. lex. tvo síðustu sunnud.? Hvarstendur lex. á sd. var? 1. Hvað fyrirskipar Móses Israelsmönnum? 2. Hvað lengi áttu þeir að halda hátíð? 3. Atti sú hátíð að haldast heilög að eins af Israelsmönn- um, söm þá voru uppi?—Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lcsum hana á víxl. Les upp minnistextann. i:ill3l>, l-IMCI.SAKl ÍSRAKLS I'UÁ MÓAIL Dóm. 3, 14 16, 18,'21. 21. 25. 27—20■ — Minnist. fyrri partur 15. v. 14. Og ísraelsbörn þjónuöu'Eglon, Móabíta konungi, í 18 ár. 15. ]>a kölluffu þcir til drottius, og drottinn uppvakti pcim frclsara, Ehúd, son Gera, Benjamíníta, sein var örv- hentur. Og Israelsbörn scndu Eglon, Móabíta konungi, gáíur ineö honum. 16. En Ehúd haföi tilbúið sér álnarlanga, tví- eggjaöa lensu, sein hann batt undir klæöum sínum, viö hægra læri silt. 18. Og sem hann var búinn að afgreiöa gáfuna, fór hann meö fólkinu, scm gáf.una haföi borið. 19. En (sjálfur) sneri (hann) aftur frá skurögoöunuin í grend viö Gilgal og lét segja (konunginum): Ifg hcli, konungur, nokkur leyndarmál aö segja þér. En konungurinn sagöi: Haföu ekki liátt! og allir þeir gengu út, scm kring utn (konunginn) stóöu. 20. En Ehúd gekk til hans, þar sem hann sat alcinn í sfnum sumar- sal; og Ehúd mælti: Eg hcli erindi frá guöi viö þig, og þá stóö konungur upp úr hásæti sínu. 21. E11 Eluid rétti út sína vinstri hönd, og þreif lensuna frá hægra læri sínu, og lagði hann meö heilni í kviöinn. 24. En scm hann var út geng- inn, komu þjónar (konungsins) og sáu, aö dyrnar á salriuin voru læstar, og þeirsögðu: Vissulega hefir (konungurinn)gengiö til þarlinda sinna í náöhúsiö hjá salnum. 25. En sem þeir biöu þangaö til þciin leiddist, þar enginn lauk upp dyrunum á salnum, þá tóku þeir lykilinn og luku upp; og sjá, þá lá herra þeirra dauður á gólfinu. 27. Og Ehúd komst undan (til Seírat); lét hann (þá) þeyta lúður á EfraímsfjaIIi ;fóru þá fsraelsbörn of- an af fjallinu meö honum, oghann var þcirra fyrirliöi. 28. Og

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.