Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 7
KENNARINN 63 þurfið að loera það, að það er vont að vera óhlýðinn. þegar liinu óhlýðni snýr sér til guðs, þá hjálpar hann honum. einmitt að læraþað líka, að það er liið besta að vera hlýðinn. ur til að læra það. ,,I veraldar vousku solli velkist eg, Jesú, hér; falli það oft mér olli; óstöðugt holdið er; En þið sjáið hér líka, að Og þið þurlið Guð hjálpi ykk- ntegnar ei móti' að standa mín hreysti uáttúrlig; láttu þitt ljós og anda leiða og styrkja mig." Sb. 318, 2. Þrettánda sd. eftir trínitatis — 6. Sept. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guöspjall dagsins? Samverjinn, presturinn og Levítinn. Hvar stendur það? Lúk. 10, 23—27. Hveruig er 8. boðorðið? Þú skalt ekki ljúgvitni bera gegn náunga þín- uin. Hvað jtýðir það? Vér eigum að óttast og elska guð, svo að vér ekki ljúgum á náunga vorn, svíkjum hann, baktölum né ófrægjum, heldur afsökum liann, tölum vel urn hann og færum alt til betri vegar. Hver voru efni og minnistext. lex. þrjá síðustu sunnud.? Hvar stendur lex. á sd. var? 1. Hver frelsaöi Israelsmenu og hvers vegna? 2. Hvernig undirbjó Elnid sig og hvert var ráð hans? 3. Hvað gerðist, þegar búið var að drepa konuuginn? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur húu? Lesurn hana á víxl. Les upp minnistextann. DEBÓRA OCi HARAK. D3m. 4, 1—ö. 14—16. — Minuist. fyrri partur 14. v. 1. Og Israelsbörn héldu áfram aö gera ilt í augum Drott- ins, þá lihúd var dauöur. 2. Og drottinn seldi þá í hendur Jabíns, Kanverja konungs, setn réö fyrir Hasór; en Sísera var hershöfðingi hans, sem bjó í Haróset hinna heiönu. 3. Og Israelsbörn kölluöu til drottins; því hann haföi 9 hundruð járn (-slegna) vagna, og haföi kúgaö ísraelsbörn meö ofbeldi í 20 ár. 4. Á þessum tíina var spákonan Debóra dómari í Israel, eiginkona Lapídóts. 5. Og hún bjó undir Debóru- pálmatré, millum Rama og Betel á Efraímsfjalli; og ísraels- börn fóru þangaö upp til hennar, til aö fá mál sfn dæmd. 6. Hún sendi út og lét kalla til sín Barak Abínóainsson frá Kedes í Naftalím, og sagöi til hans; Hefir ekki drottinn, ísraels guð, skipaö þér? Far þú og safna fólki til þfn upp á fjalliö Tabor, og tak 10 þúsundir manns af Naftalí- og Sebú- lons-börnuin. 14. Og Dcbóra sngÍSi viff Barak: Ris þú upp, því aö' í dag muu drottinn gcfa Síscra í þhtar hendur; cSa mun ckki drottinu fara út á undan þcr? Fór þá Barak niöur af fjallinu Tabor.og 10 þúsundir manna meö hon- um. 15. Og drottinn rak á fiótta Sísera og alla hans vagna og allan herinn fyrir Baraks sveröseggjum, svo Sísera stökk af vagni sínurn og flúöi undan á fæti. l6. En Barak elti

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.