Kennarinn - 01.04.1905, Blaðsíða 3
REnnarinn
27
PYRSTA SD. EPTIR PASKA—Zo Apríl.
lívaöa sd. cr í dag ? Iivcrt cr guðspj.? Jesús kom að læstum
dyrum. Hvar stendur pað ? Jóh. 20, 19—31.
Hvcr er 5. bæn faðir-vorsins ? Og fyrirgef oss vorar skuldir,
svo seni vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Hycrnig útskýra
lrr;eðin þetta? Vér biðjum í þessari bæn, að faðirinn á liimnum vilji
ckki á synd vora líta, né fyrir hennar skuld oss bænheyrslu synja.
A. Biblíu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hvar stendur hún?
Hver var minnist. ? 1. Hvers vegna leið Jesús utan borgarhliða? 2.
Hvaða offur framberum við guði fyrir Jesúm? 3.Hvernig fullkonm-
umst við? — Hver er lex. í dag? Guós sonur birtist meiri bjóni.
Hvar stendur hún? Hebr. 3, 1—6. 13. 14. Hver er minnist. ? 3. v,
Hesum lex. á vixl. Les upp minnistextann.
B. Bib'.hisögu-le-x. Hver var lex. á^ sd. var? Hver minnist.?
Hver lex.-, setn læra átti?—Hver er lex. i dag? (Xex. 23 í B. St.J
Hvaðan er hún tekin? Hver er minnist. ? Hver lex., sent læra á?
JESÚS FYRTR RÉTTI DÆ'MDUR.
Lex. tekin úr Matt. 26, 57—27, 3. Mark. 14, 53—15,20.
Lúk. 22, 54—23, 25. jóh. 18, 22—19, 16.
Minnist.: Hann var seerdur vegna vorra misgcrda.
Lex., sem læra á: har scm Jcsús leid eins mikid og hann gerdi
fyrir okkur, Jiá cettinn vid ad vera bolinniódir íþjáningum okkar.
SAGAN SÖGÐ.
Jesús fyrir Kaifasi.—Þegar kom’i) var með Jesúm í höll æðsta
prestsins, spurði Kaifas hann um lærisveina hans og kenningu. Jesús
svarar: „Eg hefi talað opinberlega og kent i samkundunum og í
niustcrinu. Ekkert hefi eg talað í leyni. Spurðu þá, sent heyrt hafa,
hvað eg hefi sagt.“
Binit ósvfinn.—Einn, sem stóð þar, slær hann þá og segir:
^Svarar Ijú æðsta prestinum þannig?“ Jesús svarar: „Hafi eg talað
rangt. þá sannaðu það; hafi eg talað rétt, því slær þú mig?“ ‘
Ljúgvottar.—Þá var reynt að fá menn, til þess að Ijúga upp á
Jesúm, svo hægt væri að dæma hanti til dauða. En ekkert var sagt,
sem unt var að dæma hann fyrir. Enda bar ekki vottunum saman.
Jesús vitnar sjálfan sig.—Eoksins stendur æðsti presturinn á
fætur og segir við Jesúm: „Eg særi þig við hinn lifandi guð, að þú
segir oss, hvert þú ert Kristur, sonur guðs.“ Jesús svarar: „Eg er
það.“
Dœmdur og svo misþyrmt.—Þá rífur æðsti presturinn föt sín og
segir: „Hann hefir guðlastað. Þurfum við meirí vitnisburð? Hvað
sýnist ykkur?“ Ráðherrarnir svara: „Hann er dauðasekur." Þá
taka varðmennirnir hann, hæða hann, lirækja framan í hann og berja
hanh.
pyrir Pílatusi.—Snemma næsta morgun er farið með Jesúm til