Kennarinn - 01.04.1905, Blaðsíða 7
kENNARINN
31
JESÚS KRISTUR UPPRISINN FRÁ DAUDUM OG UPP-
STIGINN TIL HIMNA.
Lex. tekin úr: Matt. 28. Mark. 16. Lúk. 24. Jóh. 20.
Minnist.: í>'ér. leitlð! að< Jcsú frá Nasarst, ikrossfestx
Hann er upprisinn og cii ekki hcr.
Lex., sein læra á: Hvaö f>aö œtli aö glcdja okkur ad vita, a )
frelsari okkar er ekki daudur, heldur lifir og cr me'ö okkur, hó við
sjáum hann ekki.
SAGAN SÖGÐ.
1 gröfinni.—Nálægt Golgata, þar sem Jesús var k'roisícstu:, v. r
garður. Rikur maöur, scm hét Jósep frá Aramatía, átti garöinn.
Hann var einn af ráðhcrrunum og þó Jær sveinn Jcsú, cn á iaun. 1
garð.num átti hann nýja gröf, höggna út í klett. t hana lagöi hann
Jcsúm. Var maöur meö honum, sem hét N.kódemus. Var hann
líka ráöherra og leynilega lær.sveinn Jesú. I>eir veltu svo stórum
steini fyrir gröfina. E11 piestaliöfðingjarnir og Farísear báöú Píla-
tus aö láta innsigla gröfina og svo gæta liennar. Pílatus geröi þaö.
Engill veltir stcininum frá.—Á þriðja degi,páskadagsmorguninn
snennna, kemur jarðskjálíti; þvi cngill guös kom og velti steininuin
frá, og settist svo á steininn. Uröu varömennirnir svo liræddir, að
þeir nærri dóu af hræöslu.
Konurnar hjá gröfinni.—Viö sólaruppkomu fara þær María frá
Magdölum, María m'öir Jakobs og Salómc til grafarinnar. Taka
1 ær smyrsl með sér. Því þær vílja smyrja líkama Jesú, til þess aö
hami rotni ekki. Á leið'nni cru þær að ljugsa um það, liver velti nú
steininum frá fyrir þær. l>ví steinninn var svo stór. En þegar þær
koma nálægt gröfinni sjá þær, aö búiö er að velta steininum frá.
Jesús upprisinn.—Þá fara þær inn i gröfina. Þar situr þá ung-
ur maðtir liægra megin i hvitum klæðum. Þær verða hræddar. En
hann scgir: „Óttist ekki. Þið leitið að Jcsú frá Nazaret, hinum
krossfesta. Hann er upprisinn og er ekki hér. Sjáiö staöinn, þar
sem hann Já.“ I>á hlaupa þær út úr gröfinni liræddar, cn j ó glaöar,
og fara til lærisveinanna og segja þeim frá þessu.
bœr sjá Jcsúin.—Á leiöinni mæta þær Jesú. Hann segir: „Sæl-
ar veriö þ:ð.“ En þær þektu hann, gengu til hans, föömuðu fætur
lians og vcittu honum lotningu. En hann seg'.r viö þær: „Óttist
ekki. Farið og segiö bræðrum mínum, aö þeir muiú sjá mig í
Galílea.“
Jesús scdur af mörguin.—Seinna um daginn birtist Jcsús tvcim,
sem voru að fara út á land. Líka birtist hann tvisvar postulunum
ellefu, meðan þeir voru að matast. Hann var í 40 daga á jörðinni
eftir upprisuna cg lét lærisveinana sjá sig mörgum sinnum. til þcss
þeir gætu verið vjssir um, aö hautj væri risimi upp frá dauöum,