Kennarinn - 01.04.1905, Blaðsíða 8
32
KÉNNARINN
Jcshs stígur upp tH himna.—Jesús birtist l?erisveinum sínum síð-
ast í Jerúsalem. Fer þá með þá út á Olíufjallið. hefur upp licndur
sínar og blessar þá. Hn á meðan hann er að blcssa þá, skilst hann
frá þeirn og er uppnuminn til himins. En þeir falla fram og tilbiðja
hann. Koma síðan til Jcrúsalem mjög glaðir og'eru stöðuglega í
musterinu, og lofa guð.
KÆ'RU BÖRN ! Lærisveinarnir voru glaðir þó Jesús færi frá
þeim til himins. Því voru þcir glaðir? Af því jieir trúöu nú, aö
Jesús væri frclsari þeirra og allra manna og liföi og væri hjá þcim,
þó þeir ekki gætu séð hann. Trúin ykkar á Jesúm á líka að gera
ykkur glöð, því þið vitið, að Jesús er ykkar frelsari, og að hann lifir
og er hjá ykkur, þó þið ekki sjáiö hann. Guð hjálpi ykkur til þess
aö eiga trú á Jesúm, sem gcrir ykkur glöð.
Þar til æfiþrautin dvin, sé þinn mikla dómsins stól,
þar til lokast augun mín helluhjarg og borgin mín,
og cg bak við sólnasól byrg þú mig i skjóli þín.
FJÓRDA SD. IIFTIR PASKA—21. Maí
Hvaða sd. cr í dag? llvert er guðspj.? Jcsús gefur fyrirheit um
huggarann. Hvar stendur það? Jóh. 16, 5—15.
Hvcr er 7. bænin í faðir-vor? Hcldur frelsa oss frá illu. Hvað
segja Fræðin um bænina? Vér biðjum i þcssari bæn i stuttu máli,
að faðirinn á himnuni frelsi oss frá alls konar böli á líkama og sálu,
cigum og mannoröi, og unna oss að lyktum ]>á er stund vor kemur
sælla æfiloka.og taki qss í náð úr þessum cymdadal til sín í himininn.
A. Biblíu-lex. Hverjar voru lex. 4 síðustu sd. ?Hvar stcndur
lex. á sd. var? Hvcr var minnist ? 1. Hvaða heiður var Jesú gefinn?
og hvcr gaf honum hann? 2. Hvað gerði Jcsús á holdsvistardögum
sínum? og hvað lærði hann af að líða? 3. Hverjum cr hann undir-
rót til frelsunar? — Flvcr cr lcx. í dag? Ríkur madur. Hvaf stendur
hún? JÓI4. 1. t—5. Hver er minnist. ? Fyrri hclmingur 5. v. Les-
um hana á víxl. Les upp minnist.
B. Biblíusögu-lcx. H'ver var lcx. á sd. var? Hver minnist. ?
Hver lex., sem læra átti? — Hver cr lcx. i dag? fLcx. 26 i B. St.J.
Hvaðan er hún tekin? Hvet cr minnist. ? Hver lcx., sem læra á?
SFNDING HElLAGS ANDA.
Lex. tekin úr : Pg. 2, 1—16.
Minnist. Eg vil úthclla anda mínum yfír alt Iwld.
Lex., scm læra á: Vid eigum a'r) þakka gudi fyrir hu'), ad liann
hefír í skírninni veitt oss gjöf hcilags anda,