Kennarinn - 01.04.1905, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.04.1905, Blaðsíða 5
KkNNÁRÍM 20 A. Bibiíu-lcx. Hverjar voru lex. tvo síðustu sd. ? Hvar stend- ur lex. á sd. var? Hvér var minnist.? I. Hverjum eigum viö að gefa gœtur að? 2. Hvernig er Kristur verðugur æðri tignar en Móses? 3. Hvcrnig verður maðurinn hluttakandi í Kristi ?—Hver er lex. í dag? Hvíldin, sem guds sonur gefur. Hvar stendur hún? Hebr. 4, 9—16. Hver er minnist. ? 16. v. Kesum lex. á víxl. Les upp minnist. B. Biblíusögu-lcx. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? Ilver lex., sem læra átti?-—Hver er lex. í dag? (Lex. 24 i B. StJ. Hvaðan er hún tekin? Hver er minnist. ? Hver lex., scm læra á? JESÚS KRISTUR Á KROSSINUM. Lex. tekin úr AJatt'. 27,' 31—51. Mark. 13, 15—38. Lúk. ■ . 23, 26^-49. Jóh. 19, 16—37. Minnist. Hann var hlýdinn frani í daitdann, já, fram í dáuöann á krossinúm. Lex., sem læra á: Af sínum mikla liccrlcika dó Jesús fýrir okkur, til l>css aá lád gœtum lifad honum. SAGAN SÖGÐ. Jcsús hœddur.—Herinenn landstjórans taka nú Jesúm og færa hann í purpurakápu, flétta kórónu af þyrnum og setja á höfuð hon- um, gefa honum reyr í liægri hönd, hneigja sig fyrir honum og segja: „Heill vertu, Gyðinga konungurinn,“ hrækja á hann og taka reyrinn og lierja uin höfuð honutn. Á leidinni til Golgata.—Þíi fóru þeir með hann út fyrir bæinn út á hæð eina, scm hét Golgata, til þess að krossfesta hann. Og hann 1 ar sinn kross. Mikill mannfjöldi fylgir honum eftir. Á leiðinni mæta þeir manni, sem hét Simon frá Kyrene. I’ennan láta þeir bera kross Jesú. Krossfcstur.—Legar komið ér með hann til Golgata, krossfesta þeir hann þar. En Jesús segir: „Faðir, fyrirgef þeim, því þeir vita ekki, hvað þeir gera.“ Yfirskriftin á kúossinum,—Pílatus skrifaði vfirskrift og festi á krossinn. Var hún þessi: „Jesús frá Nazaret, konungur Gyðing- anna.“ A krossinum.—Þá taka stríðsmennirnir klæði Jesú og kasta hlut lim, hvað hver skuli haía. Siðar. setjast þeir niður og halda vörð. Fólkið stóð hjá og horfði á; en þ'eir.er fram hjá gengu.atyrtu hann, skóku höfuð sín og sögðu: ,,Ef þú ert guðs sonur, þá stíg niður af krossiiium." Líka hæddu hann prestahöfðingjarnir, öldungarnir og liinir skriftlærðu og sögðu: ,, Öðrum gat hann hjálpað, en sjálfum sér getur hann ekki hjálpað.“ Rceningjarnir.—Tveir ræningjar voru krossfestir með Jesú, sinn á hvora lilið. Hæddist líka annar þeirra að honum og sagði: ,,Ef þú ert Kristur, frelsaðu þá sjálfan þig og okkur.“ En hinu ávítar hann fvrir þetta, snýr sér aö Jesú og segir: „Minst þú mín, herra,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.