Kennarinn - 01.05.1905, Page 8

Kennarinn - 01.05.1905, Page 8
KENNARINN 40 hann ög hlýða, frelsast. Hann lætur alt verða þeim til góðs og þeir þurfa ckki að óttast ncitt. Guð gefi ykkur að hugsa um þetta og muna það, börnin mín. 4. v. af sálm.: „Hellubjarg og borgin mín“. fSjá síðasta bl.J HELLUBJARG OG BORGIN MÍN. („Rock of Ages“J. Hellubjarg og borgin mín, byrg þú rnig í skjóli þín ; heilsubrunnur öld og ár er þitt djúpa hjartasár; þvo mig hreinan, líknarlind, lauga mig af allri synd. Heilög boðorð,, herra, þín hefir brotið syndin mín; engiú bót og engin tár orka mín að græða sár; ónýt verk mín, ónýt trú; enginn hjálpar nema þú. Til þín, guð, með tóma hönd titrandi eg varpa önd; nakinn kem eg, klæddu mig, krankur er eg, græddu mig, óhreinn kem eg, vei, ó vei! væg mér herra, deyð mig ei! ÍÞar til æfiþrautin dvín, þar til lokast augun mín °g e& bak við sólnasól sé þinn mikla dómsins stól, hellubjarg og borgin mín, byrg þú mig í skjóli þín! 4 Þýtt af séra Matth. Joch.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.