Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 2
 iVIIyiN /Vlvl 1\ , ið. ‘Þeir ganga í kring um borginá einu sinni á hverjum degi í scx (laga, en á sjöunda deginum sjö sinnum. I>á blásá prcstarnir i lúðr- ana og fólkið repir heróp; en þá hrynja múrarnir. Og ísraclsmenn ganga inn í borgina og leggja haha undir ’sig. Bcrst vid funm hoiiuugá.—NoUkru seinna réðust funm konungar á borgma Gíbeon, af því fólkið hafði gert friðarsamning við Jósúa. hn Gíbeon var ekki langt fyrir norðan Jerúsalem, Þá er Jósúa lát- 11111 vita’ °8' hann beðinn að bjálpa. F,n þá var hann i Gilgal, þar nokkuð fyrir norðan. Jósúa fer með besta liðið sitt næstu nótt' og kemur að þéim án þess þeir viti af, rreðst á ]>á, og þeir flýja. Fn þá lretur drottinn svo mikis haglveður koma yfir þá,að þcir dóu fleiri undan haglinu á flóttanum heldur en fyrir sverði Israelsmanna. Þannig var drottinn með Jósúa. Folkiá áiniut um ad hjóna drotni.—A fáum árurn vinnur Jósúa undir sig mestalt Kanaansland, og skiftir því á milli ættkvíslanna. Og þegar hann er orðinn gamall og veit aö hann muni deyja, kallar hann Israelsmenn saman, rninnir þá á, hvað guð hafi gert fyrir þá og segir: „Kjósið nú, hverjum þér viljis þjóna, drotni eða hjáguð- unum. Eg og mitt hús munum þjóna drotni.“ Þá svarar fólkið : „Vér viljum lika þjóna drotni".— Skömmu seinna andaðist Jósúa. Hann var þá uo ára gamall. ------------' I jyiSJdV- KÆJRU BÖRN ! Alt hepnaðist vcl, sem Jósúa tólc sér fyrir. Þetta lesið þið í lexíunni. F,n af hverju kom þaö? Það lesiö þið hka. Það var af því, að guð var með honum og hann hlýcldi guði. Ef það nú á að hepnast, sem þis takis fyrir, vefðið ]>ið að inuna aS -íafa gus með ykkur og hlýSa honum. Það er þa.ð, sem ríður mest á fyrir ykkur, börnin mín. Guð hjálpi ykkur til þess að segja: „Við viljum þjóna drotni“, og svo að ge r a það. KENNARARNIR láti börnin lesa upp einhvern sálm eða sálms- vers, sem þau hafa lært, eftir þvi sem forstööumaður sd.sk. segir fyrir, og svo sé allur skólinn látinn syngja. Þaö má eklci vanrrekja aö láta börnin læra vers utan aS, og láta þau svo syngja þau. Börn- m hafa svo ómetanlegt gagn af því. Kennarinn má eklci halda, að það se þyðingarlítið. Það er hraparlegur misskilningur. -------o------- FIMTANDA SD. H. TRÍN.—i. Okt. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspjallis? Enginn kann ur herrum as þjóna. Hvar stendur þaS? Matt. 6, 24—34. A. Frœda-lex. JÍvert er annaS boðorðið? Þú slcalt eklci nafn drottins guðs þíns við hégóma. — Hvað ]>ýðir ]>aS? Vér að óttast og elska guð, svo vér ekki bisjum óbæna í hans tveim'- leggja eigum nafni,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.