Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 5
KENNARINN. 69 hét Hanna. Hún átti ekkert barn. Hún biður þá guð um að gefa sér son. Og hún lofar því, aö ef hann geri það, þá skuli li'ún gefa drotni hann. Drottinn bænheyrir hana, og hún eignast son, sem hún lcallar Samúel. / drollins liúsi.—l’egar hún hcfir vanits hann af brjósti, fer nún með hann til tjaldbúðar drottins í Síló. Og skilur hann cftir þar hjá prcstinum Elí. Drengurinn Samúel elst nú upp þ.arna og þjónar guði. Og móðir hans býr til handa honum yfirhöfn og færir honum 11 hverju ári á satna tima og hún kentur með manni sínunt, að íæra drotni árlcga fórn þeirra. Vondu synirnir hans Blí.—En Elí átti tvo vonda syni. Og hann ávítaði þá ekki. Fyrir þetta sendir guð spámann til Elí og lætur hann segja honutn, aö báöir synir ltans verði drepnir á einuni degi og prestdæmiö tekið frá homnn. Gud kallar á Samúel. — Eina nótt, þegar Satnúel sefur, kallar guð á hann. Samúel svarar: „Hér em eg“, og hleypur til Elí; því hann heldur, að Elí kalli á sig. En Elí segist ekki liafa kallað á hann og segir honum að leggjast fyrir aftur. Detta kemur fyrir þrisvar hvaö eftir annaö. Elí skilur þá, að það er drottinn, sem kallar á drenginn, og hann segir við Sarnúel: „Ef enn þá verö- ur kallað á þig, )>á skaltu svara: 'J'ala þú, drottinn, þjónn þinn heyr- ir.“ Þá fer Samúel o™ legst íyrir aftur eins og áðttr. Dvmurinn yfír Elí. — Og drottinn kemur og kallar á hajm enn og segir : „Samúel! Samúel!“ Samúel svarar : „Tala þú, drott- inn, þjónn þinn heyrir.“ Þá segir drottinn : „Sjá, cg læt koma fram á Eli alt það, sem eg hefi talað gcgn liúsi ltans. t»ví hann vissi, að synir hans geröu þaö, sem ilt var, en ávítaði þá ekki.“ Samúcl tilkynnir Elí. — Sainúcl er hræddur að segja Elí þetta, sem guö sagði við hann. En um morguninn kajlar Eli á liann og spyr hann: „Samúel, sonur minn, livað sagði drottinn við þig?“ Samúel segir honum þá alt. I»á segir Elí: „Hann er drottinn. Geri hann það, sem hann vill." Samúcl i'c.r 'cb nád hjá guði.—Samúel vex nú og drottinn er með honum og allir vita, að hann á aö verða spámaðttr; því drottinn hafði talað við hanití. K/EIiU BÖRN ! Ykkur þykir vont, þegair ftindiö er aö við ykkttr og þið eruð ávítuð. En sjáið þið nú til, hvernig fór fyrir sonunt Elí. J>eir voru vondir, og voru ekki ávítaðir nógu liarðlega. Eli, faðir þeirra, liefði átt aö gera þaö. I>á hefði hann verið J>eim góður faðir og gert það, sem guð vildi. E11 nú gcrði liann það ekki og þess vegna kom ófæfa yfir hann og syni hans. En Samúcl lierði að taka eftir því, sem guö sagöi og aö gera það, sem guð vldi. ''ess vegna var guð mcð honum. Og liann varö góðttr og mikill maður. tlerið þið nú, burnin min, það, sent Samúel gerði. Guö veröttr |>á með ykkur. o-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.